Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1990, Síða 106

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1990, Síða 106
fyrir tárin sem flæða niður kinnar hans, sé staður sem við verðum að virða. Á árunum eftir seinna stríð hefur út- breiðsla norrænna bókmennta verið sára- lítil utan Norðurlanda. Undantekningar eru svo fáar að þær eru einungis sönnun á reglunni. Sumir útskýra þessa staðreynd með því hvemig nasistar misnotuðu nor- ræna menningu og afskræmdu. Það má til sanns vegar færa. Líka hitt að Norðurlönd eru ekki lengur belti villtra þjóða, heill- andi í fjarlægð sinni. Nú hafa ferðaskrif- stofur fundið enn fjarlægari verur; og þannig mætti lengi telja. En það er ekki nóg með að heimurinn hafi að mestu leyti verið heymarlaus þeg- ar Norðurlönd eru annars vegar. Lengi vel heyrðu þau varla hvert í öðru og enn bera menningarsamskipti þeirra vissan keim af samkomu skyldmenna sem í raun þekkjast lítið. Eigi að síður má greina vissar breytingar og þá ekki síst í bók- menntum og menningu. í æ ríkari mæli hafa norrænar bókmenntir losnað úr viðj- um þess raunsæis sem stundum hefur ver- ið kennt við félagsráðgjöf og lækna- skýrslur. ✓ I œ ríkari mœli hafa nor- rœnar bókmenntir losnað úr viðjum þess raunsœis sem stundum hefur verið kennt við félagsráðgjöf og lœkna- skýrslur. Norrænar nútímabókmenntir verða til í spennandi samspili alþjóðlegra bók- mennta og þeirrar hefðar sem fyrir hendi er í löndunum. Vegna þeirra þjóðemis- átaka sem nú einkenna heiminn verða Norðurlandaþjóðimar sér æ meðvitaðri um sérstöðu sína; en sú sérstaða er einmitt fólgin í menningarhefðinni: annars vegar þeirri sérstæðu sagna- og ævintýrahefð sem minnst var á hér að framan og hins vegar því sem nefna mætti sígildar nor- rænar nútímabókmennir. Höfundar einsog Strindberg, Hamsun, Laxness og Heinesen eru ef til vill skýr- ustu dæmi þess síðamefnda; en í norræn- um bókmenntum úir og grúir af nútíma- legum sagnameisturum: Johannes V. Jen- sen, Gunnar Gunnarsson, Pár Lagerkvist, Karen Blixen, Tarjei Vesaas, Veijo Meri og fleiri og fleiri, að ógleymdum módem- istum í Ijóða- og sagnagerð sem haft hafa mikil áhrif á sagnalist nútímans, en öll þessi hefð er sá fjársjóður sem norrænir höfundar dagsins í dag sækja í. Það er ljóst að norrænar bókmenntir skipa veglegan sess í heimsbókmenntun- um, hvað sem markaðshlutdeild líður eða öllum orðaflaumnum um hve einangruð Norðurlönd eru í menningarlegu tilliti. Um síðustu aldamót fylgdist umheimur- inn grannt með norrænni bókmennta- sköpun. Hvemig sú staða verður um næstu aldamót, því leyfum við dagatalinu að svara. Byggt á erindi sem flutt var á Rithöfundaþingi 21. apríl 1990. 104 TMM 1990:2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.