Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1997, Síða 94

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1997, Síða 94
Vilhjálmur Árnason Hið sanna ríki frelsisins Siðferðisgreining Karls Marx I Eflaust þykir mörgum sérkennilegt að fjalla um Karl Marx frá siðfræðilegu sjónarhorni. Hvað eiga kenningar hans sameiginlegt með hugmyndum siðspekinga eins og Aristótelesar og Kants, svo dæmi séu tekin? Að mínu áliti eru náin tengsl þarna á milli. Því þótt Marx hafi ekki sett fram siðfræðikenn- ingu, þá verður gagnrýni hans á siðferðið og hugsýn hans um mannúðlegt samfélag ekki skilin réttilega nema í ljósi helztu siðfræðikenninga sögunnar. Skilningur Marx á mannlegu siðferði virðist vera fyllilega hefðbundinn, en draga þó einkum dám af kenningum Aristótelesar og Kants.1 Lykilhugmynd- in í kenningu hans er sú að markmiðið sé að manneskjan nái að blómstra, þ.e. þroska hæfileika sína og lifa eins og henni hæfir. Þetta er hugsun í anda Aristótelesar. Á hinn bóginn virðist Marx einnig líta svo á, í anda Kants, að forsenda þess að manneskjan geti blómstrað sé að hún sé sjálfs sín ráðandi og að samskipti fólks einkennist af gagnkvæmri virðingu. Marx ræðir hins vegar afar lítið um siðferðið á þessum nótum; hann virðist einfaldlega ganga að þessum hugmyndum sem vísum enda eru þær rótgrónar í þeirri hefð sem hann ólst upp í. Höfuðáhugaefni Marx er ekki að greina merkingu mannlegs siðferðis eða inntak siðferðilegra hugmynda, heldur að leita svara við því hvernig siðferðið geti orðið að veruleika í samfélaginu. Það mætti því heim- færa fræga setningu Marx um heiminn upp á siðferðið: Heimspekingar hafa aðeins túlkað siðferðið á ýmsa vegu. Það sem máli skiptir er að breyta siðferðinu.2 í samræmi við þetta má segja að tvær spurningar um siðferðið leynist í textum Marx: Annars vegar hvaða skilyrði séu nauðsynleg til þess að gera siðferðilegar hugmyndir að veruleika; hins vegar hvaða öfl muni bera þá breytingu uppi. Um fyrra atriðið greinir Marx sig einkum frá hefðinni með því hversu róttækar ályktanir hann dregur af siðferðilegum hugmyndum. Frelsið, til dæmis, getur ekki orðið fyllilega að veruleika nema menn hafi náð tökum á tilvistarskilyrðum sínum í heild og móti í sameiningu menningu sína og samfélag í samræmi við sinn eigin vilja. Hvað síðara atriðið varðar þá hafði sú spurning almennt ekki verið rædd hverjir myndu hafa það 84 TMM 1997:1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.