Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1998, Page 7

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1998, Page 7
GRASAFERÐ AÐ LÆKNISRÁÐI Ferðaloka er á einum stað vísað í Hávamál neðanmáls og það er sannarlega ekki út í bláinn. Það er eiginlega ekki hægt að segja frá þessu í stuttu máli enda er ritgerðin mín vel yfir hundrað síður. Goðafræðin er ein af þremur þráðum í heildarbyggingu Ferða- loka en söguþræðirnir eru þrír. Þeir fléttast saman og sjást ekki heildstæðir íyrr en búið er að rekja þá í sundur. Það er margt hulið á bak við skýin í Ferða- lokum, m.a. vísanir í önnur skáld- verk Jónasar sjálfs, myndmál þeirra og merkingu. Bæði Grasa- ferð og Alsnjóa koma saman, ef svo mætti segja, í Ferðalokum. Þau eru þar innanborðs svo tekin sé skipslíking. Ferðalok er eins og lífstréð með rætur þrjár, í goðafræði, kristni og rómantík. Kvæðið er því feikilega efnismikið. Rannsóknir mínar á Völuspá kynnti ég að hluta í fyrirlestri sem ég hélt á ráðstefnu í Kaupmanna- höfn í apríl síðastliðnum og vonast til að geta komið þeim á prent einhvern- tíma.“ Svava segir einhverja þekkingu á goðafræði vera forsendu þess að geta skilið Ferðalok. „Hins vegar er sjálft bókmenntaminnið vel þekkt þegar búið er að ráða í táknmálið og formið,“ tekur hún ffam. „Ferðalok eru hvort tveggja í senn, nýsmíð og endurheimt forns skáldskaparmáls. Jónas talar til samtíma síns þó að lesandi þurfi að hafa talsvert fyrir því að komast inn í kviku og kjarna málsins. Hugsanlega brúar Jónas bilið milli miðalda og 19. aldar. Það er rann- sóknarefni út af fyrir sig sem þarf að kanna betur en ég tel að hann noti sömu innri formgerð og þá sem við þekkjum úr íslendingasögum. Mér virðist líka að draga megi þá ályktun að Jónas hafi frá upphafi litið á yrking- ar sínar sem samfelldan og stigmagnandi feril sem héldist í hendur við ævi- skeið hans og lífssýn um leið og hin fagurfræðilegu og listrænu tök verða æ flóknari og fullkomnari. Ferðalok eru kórónan á þessum ferli Jónasar, sjálf- ur lífsróðurinn.“ TMM 1998:3 5
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.