Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1998, Side 47

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1998, Side 47
Klaus Schlesinger Tilgangslaust að veita viðnám! Bréf til íslands Yður langar að vita hvaða setningu ég skrifaði síðast? Skondin spurning - en hví ekki? Það er orðið þó nokkuð síðan, það var í Wiepersdorf- höll þar sem ég dvaldi sem styrkþegi í nokkra mánuði og hún var svona: Það er gaman að lifa. - Verið óhræddur, setningin er ekki eítir mig, enda þótt rómantísk ára mín hefði enn á ný náð þvílíkum samhljómi við hughrifin frá návistinni við von Arnim með öllum hallardraugunum sínum að mig langaði hreinlega ekki lengur að fara aftur inn í borgina. En það mun vekja áhuga yðar að höfundur hennar er Viktor Klemperer, sá sem samdi bókina um tungutak Þriðja ríkisins, þessa sem þér hvöttuð mig svo eindregið til að lesa þegar ég var ungur. Hann skrifaði hana í dagbókina sína í flóttaathvarfi sínu í Bæjaralandi 5. maí 1945 þegar hakakrossinn hafði í flýti verið rifinn af samkomuhúsinu og Hidersmyndinni stungið í ofninn. Ég hafði fengið spennandi tilboð um að sía út eintalsþátt í dagbókarformi fyrir útvarpið úr þeim þrjú, fjögur þúsund síðum sem hann hafði skrifað þessi tólf myrku ár og mér fannst að þetta væri setningin sem kórónað gæti hamingjuríkan endi á þrákelkni hans í að viðhalda sjálfsímynd sinni sem Þjóðverji. Ég legg áherslu á að hún samsvarar hugarástandi mínu einungis að takmörkuðu leyti. Ekki svo að skilja að ég hafi það skítt að öllu leyti, þvert á móti. Staðan á bankareikningnum er í lagi sem stendur, húsnæðismálin sömuleiðis og hvað ástinni viðvíkur — nei, ekki orð um það meir! Hvað sögðuð þér alltaf þegar þér vilduð viðhalda hamingjuríku ástandi: Látum kyrrt liggja tvu tvu ...! Því miður er ég ekki þannig maður að persónuleg hamingja veki með mér tilfinningu um alhliða fullnægju. Frá því að landkrýlið okkar stækkaði svona mikið hef ég í raun aðeins einu sinni haft það á tilfinningunni að ég gæti sætt mig við þetta nýja Þýskaland. Þegar ég vaknaði einn morguninn í íbúðinni TMM 1998:3 www.mm.is 45
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.