Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1998, Page 56

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1998, Page 56
KLAUS SCHLESINGER markaðarins okkar. Þarna voru að verki lögmálin um flæði loftkenndra hluta sem í raun er ekki hægt að gera neinn lærðan byggingameistara ábyrgan fyrir. Eða hvað - ? Auðvitað hlaut mér strax að verða hugsað til byggingar sjónvarpsturnsins okkar. Ég gat fylgst með vexti hans kvölds og morgna í lok sjöunda áratugarins á leiðinni á barnaheimili elsta sonar míns. Hvað þeir voru stoltir karlarnir þegar loks var hægt að setja upp kúluna í miðborginni er átti jafnt að vera til vitnis um sigur sósíalískrar tækni senr og um sköpunarmátt hins leiðandi flokks okkar er þá var, eins og þér munið, undir forystu félaga Walters Ulbrichts. Á innan við hálfum mánuði, minnir mig, lagðist sneið við sneið í þetta kúlulaga, næstum kristalltæra sköpunarverk og þegar búið var að koma því upp og fyrsti sólargeislinn snart það myndaðist yst á því kross úr tæru ljósi sem skar í augun og sást víða að og hann lýsti allt þar til ljósgjafinn hvarf bak við þökin í Berlín. Uppfrá því kölluðum við hann í háði sánkti Walter, þetta sem samkvæmt ósk útbreiðslu- og áróðursdeildarinnar hefði eiginlega átt að heita sjón- varpsspergill meðal okkar hvunndagsfólksins. Sumir nefndu hann líka Maríukirkjuhefhdina og vísuðu þar með til þessa miðaldahofs Krists sem nú virtist svo vesældarlegt við hliðina á minnisvarðanum. Sagt var að arki- tektinn Henselmann hefði yppt öxlum afsakandi frammi fyrir flokks- forystunni en varpað af sér allri sök ... Hann hefði átt að læra ljósfræði. Ég veit að enda þótt hugarflug okkar hefði hlutgerst hefðum við orðið fyrstir til að gagnrýna það. Það angrar mig ekki svo mjög að þetta heiðursfólk hjá þróunarstofnun borgarinnar láti byggja samkvæmt eigin hugmyndum. Það sem angrar mig er ósamræmið milli þess sem er fullyrt og þess sem er framkvæmt. Þau fagna endurbyggingu Austurberlínar með látum líkt og hún stefndi risaskrefum inn í næsta árþúsund. En líti maður á niður- stöðurnar fyrirfinnur maður það sama og þegar gat að líta í vestur- evrópskum höfuðborgum fyrir tíu, fimmtán árum. Hamingjan má vita hvers vegna, en jafnvel frammúrskarandi verk húsagerðar samtíðarinnar standa langt að baki þeim krafti, þeirri sveiflu og því sjálfsöryggi sem stafar— til dæmis - frá Shell-húsinu við Reichpietschufer. Að maður minnist nú ekki á Mosse-húsið hans Mendelsohns! Ég hengdi mynd af því frá þriðja áratugnum yfir skrifborðið mitt, lít á hana dag hvern með velþóknun og spyr sjálfan mig af hverju svona lagað sé ekki gert lengur. Ef það er rétt að byggingarlist lýsi ríkjandi aðstæðum eða, eins og ég var rétt í þessu að lesa hjá starfsbróður okkar Peter Schneider, „að það þurfi vald, peninga, listrænt hugarfar og frumherjaanda einhvers pótintáta eða borg- 54 www.mm.is TMM 1998:3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.