Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1998, Qupperneq 63

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1998, Qupperneq 63
ÞAÐ ÓLIFÐA unum sínum án þess að fylgst væri nánar með þeim. Þeim hafði verið þvegið og gefinn matur og, hafði hún sagt, talað hlýlega við þá, og Georg hafði séð hvernig þeir höfðu horft á Luise og ljós kviknað í augum þessara ein- stæðinga. í tveim rúmum hafði verið dáið um nóttina. Úti á götu milt ilmandi loft sem boðaði heitan dag, blómstrandi kastaníu- tré, niðandi umferð á götunum út úr hverfmu - allt hafði talið þau á að lifa daginn (og hina ffjálsu nótt). Hann hafði ekið stefnulaust af stað með hana í bílnum. Meðan hún hafði enn á ný hniprað sig saman og sofið hafði hann sjálfan dreymt, er hann æddi gegnum óteljandi þorp óþolinmóður, óráðinn hvert þeirra kynni að falla henni í geð, hvert væri það rétta til að vera. Þannig hafði harin óhjákvæmilega lent út í bláasta bláinn þar sem hraðbrautin var á enda, þjóðvegurinn týndur og akbrautin sendin. Luise hafði pírt augun upp í blindandi himininn og Georg hafði svarað spurningu hennar: hvar þau væru? glaður í bragði: hvergi. Engin byggð svo langt sem augað eygði. En þau höfðu fundið ummerki eftir menn, landamerkjagirðingu sem hafði orðið viðskila við það hlutverk sem menn höfðu ætlað henni; á skákinni milli tvöfaldrar girðingarinnar hafði vaxið loðið gras sem fr iðsamleg hjörð sauð- kinda hafði dreifst um. Þær höfðu stigið gegnum sundurskorið vírnetið, hamingjusamlega ringlaðar á þessari ógnþrungnu spildu. Þannig er hvergi, hafði Georg hugsað; allsstaðar. Og núna hafði honum fundist, sér til skelf- ingar, hann vera alkominn heim í átthaga sína, þar vantaði ekkert upp á. Hann hafði þrammað á undan Luise, ölvaður af dauðakyrrðinni og engja- ilminum, dásamlega úrvinda. En Luise hafði, jarmandi af hungri, komist til sjálfrar sín og þau höfðu gefið staðleysuna upp á bátinn og fundið vertshús og borð undir beru lofti, afgreiðslu, kertaljós í köldu rökkrinu. Um leið og Georg hafði sett hnífs- oddinn á borðið, þó þannig að hann skildi ekki eff ir sig far, hafði hann í fyrsta sinn talað um það sem hann mundi gefa upp á bátinn; konu, vanabundið hatað öryggi, góðvild sem hann yrði að tortíma, að ástæðulausu. Gegn vilja hans höfðu sprottið fram í augum hans tár sem orsökuðust af sársaukanum eða hinni sælu hugsun eða iðruninni - Luise hafði starað á hnífinn og fest oddinn í borðinu með höggi á hönd hans. Þetta er hann að rifja upp um nóttina; á þessu myrka skeiði, alltaf jafn áliðnu, sem hann velti eiginlega fyrir sér á mannmörgu torginu; í tveggja- mannaherberginu á strandhótelinu. Luise hafði afklæðst án þess að segja orð og flett hispurslaus, eins og þegar maður kemur sér fyrir í tjaldi, ofan af rúmum beggja, hún hafði leyft honum að koma undir sturtuna, hann hafði borið sápu á magran líkama hennar, hún á feitan líkama hans, brjóstin, liminn: líkt og þetta væri eins og hvert annað starf sem maður innir af hendi af alvöru. Þau höfðu lent, ennþá blaut, á rekkjunni, hann á bakið og hendur TMM 1998:3 www.mm.is 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.