Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1998, Side 87

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1998, Side 87
KOMMÚNISTAÁVARPIÐ 150 ÁRA Evrópubúa gersamlega forklúðrað samfélag þar sem fólk stendur í biðröð- um til að láta hrækja á sig. En kapítalisminn þá, hvað er hanri á því herrans ári 1998? Auðvitað hefur vél kapítalismans ekið vestrænum samfélagsvagni til mikillar velsældar, við gætum eins og Tómas Sæmundsson hafið upp lofrollu um allt hið góða sem hugvit mannanna hefur hrint í framkvæmd til að fremja og betra mannlífið á einni og hálfri öld. En nú eins og þá eru tvær hliðar á peningnum. Barnaþrælkun og örbirgð hafa færst úr augsýn þess milljarðs sem nýtur góðs af lífskjörum lýðræðis og velmegunar. Sá milljarður sem lepur dauðann úr skel er ekki í alfaraleið, helst að honum skjóti upp á sjónvarpsskjánum innan um annað leikið efni. Og þeir tveir milljarðar sem berjast í bökkum velkjast jafnan skuggamegin á jörðinni. Kapítalisminn hefur enn betur lagt undir sig jörðina en í Kommúnista- ávarpinu, ekki nóg með að jörðin lúti forræði hans, hún kveinkar sér undan framferði hans. í dag sjáum við helsta breytingahvatann í þeirri utanaðkom- andi þvingun sem forpestun gervalls lífr íkisins leiðir af sér. Að kapítalisminn með ógn sinni við undirstöður lífsins neyði okkur til að breyta lifnaðarhátt- um okkar. Sá lærdómur sem enn má draga af Kommúnistaávarpinu - sem tími er kominn til að draga af Kommúnistaávarpinu - er að skoða og skilgreina þá efnahagsmaskínu sem við höfum í höndunum. Hvað kemur í veg fyrir að þær dásemdir og furður sem hún er fær um að leiða fram nýtist mannkyni öllu og okkur sjálfúm með enn fyllri hætti? Það mannkyn sem taldi rúman milljarð á ritunartíma ávarpsins nálgast nú sex milljarða og stefnir í millj- arða fjölgun með hverjum nýjum áratug. Samkvæmt því gæti mannkynið náð 8 til 10 milljörðum á okkar dögum. Helftin af því mannkyni á vísan hungurdauða og heljarhrun með sama áframhaldi. Ef við eigum að bjargast af í ffamtíðinni hljótum við að verða að skipuleggja lifnaðarhætti okkar í áður óþekktum mæli. Frelsa okkur sjálf undan ánauð brauðstritsins og brauðfæða allan heiminn. Það er önnur saga. En vonandi verður það okkar saga. (Ávarp flutt á málþingi Sósíalistafélagsins í tilefni af 150 ára afmœli Kommúnistaávarpsins, 14. mars sl.) TMM 1998:3 www.mm.is 85
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.