Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1998, Síða 92

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1998, Síða 92
KRISTJÁN B. JÓNASSON fór að vísu lítið fyrir henni hjá gyðingunum gömlu eða sporgöngumönnum þeirra við Miðjarðarhafsbotn: I nýjustu útgáfum íslensku Biblíuþýðingar- innar eru engin ummerki um orðið /samúð/ og orðin /samlíðan/, /hluttekn- ing/ eða /mannúð/ líða svo sjaldan hjá að eftir því er tekið. Hins vegar skipta ritningarstaðir þar sem minnst er á /sverð/ eða /reiði/ hundruðum. Það virð- ist fremur lítill áhugi hafa verið á því að skilja „Hina“ í ísrael í gamla daga. En „samlíðanin með Ástu Sóllilju“ stendur áfram á sínum stað og er snarpur vöndur hverjum þeim sem fremur vill skilja en líða. Nonni litli sat í brekku og leið með fóstursystur sinni og sú samverustund var kjarnastund, inntak allrar mennsku, af því að hún grundvallaðist á hjarta en ekki hug. En eins og alltaf þegar samúðin fer að grassera er eins og hún sé meiri þrá en reynd, fremur ósk en uppfylling. Samúðarhugtakið byggist á samstillingu eins hug- ar við annan fyrir tilstilli grátkirtlanna og það er allt sem er. Hvað svo? er klassísk spurning á þannig augnablikum. Með öðrum orðum: Hvað og hver segir að samúð sé heppilegasta leiðin til að ná sambandi við Ástu Sóllilju, gyðingana í Gamla testamentinu eða aðrar skáldsagnapersónur? I raun ekk- ert. Ekkert nema orð og aftur orð. Orð kennivaldsins; orð þeirra gömlu; orð sem við höfum endalaust jórtrað á í von um að þau yrðu á endanum að fyll- ingu. Því þegar á veruleikahólminn kemur er engin samlíðan; það er í hæsta lagi skilningur, kannski smá vorkunnsemi og gott ef það er þá það. Hins veg- ar er nóg af samúð í bókum. Enda velja flestir ritdómarar einmitt þessa leið þegar meta á skáldverk. Þeir opna bók og skima strax eftir uppsprettum sam- úðarinnar. Eftir litlum, grænum mosabungum þaðan sem meint samlíðan höfundarins með örlögum persóna sinna, götunnar sinnar, þjóðarinnar og mannkynsins alls seitlar fram og rennur í líki klingjandi bergvatns inn í þá sjálfa og niður í brjóstið þar sem gráturinn liggur læstur í sálarberginu. Nái þessi ljúfi straumur að ljúka því upp er tilgangnum náð. Geri hann ekki ann- að en gæla við steininn hrapar bókin umsvifalaust í áliti. Hún lendir í flokki með bókunum sem engan hittu í hjartastað en fengu í staðinn heilann til að svima. I þeim er engin „samlíðan“ ogþótt samúðarhugsunin felist ekki hvað síst í því að koma á sambandi við aðra menn og konur með hana að vopni - líka þá sem ekki vilja láta hafa samúð með sér - eru vonbrigði ritdómarans með þessa höfnun meiri en svo að hann megni að fyrirgefa verkinu. Ritdóm- arinn hefur nefnilega sjálfur enga samúð. Hann ætlast aðeins til þess að verk- ið hafi hana. II Bókmenntagagnrýnandi sem setur samúðina á oddinn hlýtur að ímynda sér starf rithöfundarins sem stöðugt erfiði mannvinar. Rithöfundurinn vill fólki vel og vinnur að því að veita samúð sinni með öllum og öllu inn í líf þeirra 90 www.mm.is TMM 1998:3 J
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.