Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1998, Síða 110

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1998, Síða 110
KRISTJÁN B. JÓNASSON 2001 eftir Stanley Kubrick sem þrátt fyrir að vera „fullkominn“ var í það minnsta óskiljanlegur. En fullkomnunin sjálf er aldrei óskiljanleg. Hún er handan spurningarinnar um hvort eitthvað skilst eða ekki. Hún einfaldlega er og það sem er þarf ekki að skýra - það liggur í augum uppi. Hins vegar ligg- ur ekkert í augum uppi nema það sé öllum skiljanlegt og það eitt er öllum skiljanlegt sem er svo fast í sessi að það megnar ekki að ala af sér neina spurn. Örugglega kannast margir við þessa tilfinningu andspænis viðurkenndum stórvirkjum listasögunnar. Það þarf ekki að spyrja að því hvað þau merkja- þau bara eru. Móna Lísa er bara og hún merkir bara það sem hún er. Hvað þarfþá meira? Enginn þarf um aldur og ævi að segja annað en þetta. Að þar sé engu ofaukið. Fyrsti túlkandi verksins er jafnframt sá síðasti og fyrstu við- brögð jafnframt lokadómur. Verkið er í raun ekki verk heldur pípa til að anda að sér þunnu lofti hins viðurkennda smekks. Það gegnir ekki lengur því hlutverki að vera verkfæri sem vekur upp spurn. Það er orðið að kjalfestu sjálfsmynda sem aldrei eiga að breytast. Það er orðið að stuðara fyrir öll heimsins högg. Til hvers er þetta fólk eiginlega að lesa bækur sem hrópar upp í hverjum ritdómi að hér sé á kominn gripur þar sem „engu sé ofaukið“, þar sem „allir endar séu hnýttir“ og þar sem „allt kemur heim og saman“? Getur það ekki bara sleppt því að lesa fyrst allar bækur eru höggnar út úr sama ein- steinungnum? En vandamálið er kannski einmitt að þessir einsteinungar eru ekki lengur til, jafnvel hornsteinar okkar eigin óskeikulleika í menningarefn- um, íslendinga sögur, eru orðnir að bitbeini lesenda sem vilja finna í þeim staði sem áður var hlaupið yfir því þeim þótti ofaukið. Þegar nánar er að gætt sést að samtímamenning okkar er yfir sig hrifin af því sem er ofaukið. Flestir lesendur eru sannfærðir um að það sé alltaf einhverju ofaukið, að þegar þeir opni bók, hvort sem hún er „klassísk" eður ei, þá finni þeir þar ekki viður- kenndan smekk heldur eitthvað smálegt, ómerkilegt og persónulegt. Af öll- um þeim flatneskjulegu frösum sem sjást í ritdómum og umsögnum um bækur er „engu ofaukið“ sjálfsagt sá sem á sér hvað minnsta stoð í menningu samtímans. Ég held að enginn lesandi viti eiginlega hvað hann á að gera við þannig umsögn. Hún er runnin af fagurfræði sem fólk á æ erfiðara með að átta sig á því hvað þýðir, því hvað er að því að hafa mikið af einhverju? Hvaða mælikvarði er eiginlega „engu ofaukið"? Nú, þegar listrænir megrunarkúrar eru dottnir úr tísku er vonandi að menn hætti að nota þennan undarlega orðaforða. Við viljum ekki svelta lengur. Við viljum fá mat og við viljum mikið af honum. Takk! III Það er draumur sérhvers nútímaþjóðfélags að geta sagt að þar sé engu ofauk- ið. Stjórnendur þeirra vilja geta sagt eins og forstjórar risafyrirtækja að þeim 108 www.mm.is TMM 1998:3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.