Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1998, Side 26

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1998, Side 26
ANNAAKHMATOVA Skýringar Sálumessa (Requiem) er ljóðabálkur um þjáningar rússnesku þjóðarinnar á því tímabili sem oftast er kennt við Stalín. Skáldið segir ff á sinni eigin reynslu, sem gefur verkinu persónulega dýpt, en jafnframt er verið að segja frá hörmungum heillar þjóðar. Þýðanda þótti nauðsynlegt að skýra nokkur atriði án þess þó að íþyngja les- endum um of. 1. Skelfingarár Jezhov-tímans. N. I. Jezhov var kommisar sovéskra innanríkismála og yfirmaður NKVD (sem síðar var skammstafað KGB) árin 1936-1938. Hann stóð fyrir hrikalegum „hreinsunum“, en var sjálfur handtekinn 1938 og líflátinn nokkru síðar. Á þessum árum var algengt að konur stæðu tímunum saman í biðröðum fyrir utan fangelsin í von um að fá upplýsingar um horfna ættingja og koma til þeirra pökkum. Einkasonur Önnu Akhmatovu, Ljev Gúmiljov, var fangelsaður 1935 ásamt sambýlismanni hennar Nikolaj Púnín. 2. „Einsogskotliðakonurnarforðum... “: Hér er vísað til uppreisnar svonefndra skot- liða (stréltsí) gegn Pétri mikla 1698. Þeir skotliðár sem til náðist eftir uppreisnina voru pyntaðir grimmilega og teknir af lífi. Konur þeirra söfhuðust þá saman við Kremlarmúra og báðu þeim griða. 3. Keisaragarður. Átt er við bæinn Tsarskoje sélo (sem síðar var kenndur við Púshk- ín) í nágrenni Pétursborgar. Þar var æskuheimili Önnu og þar kynntist hún skáldinu Nikolaj Gúmiljov sem hún giftist 1910 og skildi við 1918. Hann var tekinn af lífi 1921 fyrir þátttöku í „andsovésku samsæri“. 4. „undir KrossunumKrossarnir (Kresty) hét fangelsi í Leningrad. í Sálumessu er mikið um trúarlegar vísanir og ekki ótrúlegt að setj a beri nafn fangelsisins í það sam- hengi. 5. „.. .fieygtmér/aðfótum böðulsins... “ Anna sneri sér beint til Stalíns árið 1935 með beiðni um að Ljev og Púnín yrði sleppt úr fangelsi. Þeir voru látnir lausir en hand- teknir aftur síðar. Árið 1950 birti Anna lofkvæði um Stalín í því skyni að bjarga syni sínum úr prísund í þriðja sinn. 6. Fontannídom nefndist stórhýsi við Fontanka-síkið í Leningrad (Pétursborg). Þar bjó Anna Akhmatova um árabil. /.„... húfuderiðblátt“:HéreráttviðeinkennishúfurstarfsmannaNKVDsemkomu heim til manna að næturlagi og höfðu þá á brott með sér í „svörtum vögnum“ sem koma fyrir á tveimur stöðum í Sálumessu. 8. „Grát þú ei Móðir, yfir mér/í gröfinni verð Ég“. Hér er vitnað í helgisiðabók rúss- nesku Rétttrúnaðarkirkjunnar. Þetta mun vera sungið í rússneskum kirkjum á Föstudaginn langa. 24 www.mm.is TMM 1998:4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.