Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1998, Qupperneq 100

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1998, Qupperneq 100
KJARTAN ÁRNASON Þrjár lifandi verur eru kynntar til sögu strax í upphafi ljóðsins: mælandi þess, tréð og konan í lífi mælandans. Öll eru þau snert af vorinu, augu konunnar lýsa einsog dularfull stjarna og þarmeð er ljóðið komið útí himingeiminn. En jarðtengingu er haldið með gamalli póstlest sem fer um landið með koff- ortin full af pósti. Fólk finnur lyktina af snjónum meðan hann dvelur skamma hríð á götum borgarinnar áður en regnið skolar honum burt. Póst- lestin sögulega gefur vorinu mannlegt yfirbragð, það ferðast með hægð um strendur og íjöll og dreifir af byrði sinni til landsmanna. í ljóðinu eru tvær árstíðir, vetur og vor, þær eru samtímis á ferð einsog títt er í þessu landi. Það ríkir gáski í ljóðinu yfir þeim umskiftum að nú virðist vorið ætla að hafa yfirhöndina og lífið sem fram kemur, alltfrá hestunum í póstlestinni til mælandans, er hvarvetna greinanlegt. Eftilvill má heimfæra þær sviftingar sem eiga sér stað í veðrinu uppá sálarlíf mannanna endaþótt „árstíðaskifti“ þeirra séu ekki með jafn reglubundnum hætti og gengur og gerist í náttúrunni. Menn skifta skapi á augabragði og það sama á við um veðrið á norðlægum breiddargráðum þótt íyrirvarinn í sjálfri náttúrunni sé oftast ofurlítið lengri. Á þennan hátt má túlka breytingu á árstíð ljóðsins sem mannleg sinna- skifti. í umræddu ljóði er breytingin jákvæð: vorið boðar líf eftir kyrrstöðu og íhugun vetrarins. Vorið er á sama tíma boðberi umskifta. I venjulegu ár- ferði vitum við í höfuðdráttum hver þessi umskifti eru en öðru máli gegnir um það sem snýr að eðli mannsins. Þar gilda aðrar og mun margbrotnari að- stæður en í náttúrunni einsog þær bókmenntir sem við þekkjum eru til vitn- is um. í ljóðum Jóhanns hefur nánast verið aukaatriði hvar land er staðsett eða hvað það heitir. Landið er leikvangur þarsem atvikum í lífi mannsins og högum hans er stillt saman samkvæmt gildum eða ógildum leikreglum. I þessum skilningi er Jóhann ekki þjóðlegt skáld, það er að segja: landið og náttúran eru ekki notuð til að ýta undir þjóðerniskennd þótt oft sé umhverf- ið afar íslenskt, skoðun skáldsins með tilliti til þjóðerniskenndar er ekki tjáð sérstaklega í ljóðum þess. Alþjóðasýnin sem hinsvegar má lesa úr ljóðunum er enda ekki reist á tiltekinni hugmyndafræði heldur er hún tjáð útfrá sjálfri manneskjunni. Með þessu móti eru ljóð Jóhanns fýrst og fremst tengd manninum, hugsunum hans og tilfinningum. Alþjóðasýn og þjóðernis- kennd er ekki teflt saman sem andstæðum í bókum skáldsins, þetta tvennt kemur raunar hvergi beinlínis til tals - það er umfram annað maðurinn og líf hans sem til umræðu eru. 98 www.mm.is TMM 1998:4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.