Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1998, Page 104

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1998, Page 104
KJARTAN ÁRNASON verða ei afmáð. Hér lifi ég lífi manns á meðal manna og dreymi annað landslag [-] Hið ytra landslag virkjar skáldið í mælandanum, hann fer um tvær veraldir sem báðar eru úr hans eigin blóði - hann kafar inní sjálfan sig - landið hefur sett mark sitt á hann, rétt einsog hann markar óafmáanleg spor sín í landið. Til er að verða eining manns og náttúru sem ljóðmælandi lýsir svo í fram- haldi ljóðsins: Tvær veraldir eru alltaf í návist minni en samt halda skórnir áfram að særa svörðinn í þeirri veröld sem ég bundinn var án þess ég gleymi þeirri sem er íjær. Og meðan ég er þessum heimi nærri býr hinn mér dýpra í blóði og gefur mér hug til að lifa í þessu landi meðal manna og einskis annars óska í stormum tímans. Og í síðasta erindinu á hinn endanlegi samruni ytri og innri náttúru sér stað, tími og fjarlægðir hafa leyst upp, aðeins náttúran ein ræður ríkjum: II Landslag einnar nætur. Ég er staddur í framandi landi. Augu mín fljúga heim að skoða þig. (Mig hefur dreymtþetta áður, 1965) Fáum árum fyrr orti skáldið eitt af allra fyrstu ljóðunum til konunnar í lífi sínu og kallaði það „Breiðidalur - Til Ragnheiðar11. Einnig þar er að finna þá einingu manns og náttúru sem fram kemur í ofangreindu ljóði: Skýin eru rifnar slæður við tveir deplar jarðarinnar lækur rennur gegnum hjörtun hrafninn flýgur burt með skuggann (Fljúgatidi nœturlest, 1961) Hér er maðurinn bókstaflega runninn saman við landslagið - elskendurnir eru þústir á yfirborði jarðarinnar, lækur rennur gegnum hjörtu þeirra: gagn- kvæmt samband er staðfest milli manns og náttúru. Það hvílir skuggi yfir mönnunum á jörðinni en sá klassíski váboði, hrafninn, hefur fengið nýtt hlutverk: hann flýgur burt með skuggann. 102 www.mm.is TMM 1998:4 1
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.