Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1998, Qupperneq 114

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1998, Qupperneq 114
KRISTJÁN KRISTJÁNSSON flokkun tveggja þekktra fræðimanna, Dicks Hebdige og Fredrics Jameson, á samkennum spekinnar. Afþeirri grein virðist hann ekkert hafa lært. Er nema von að maður freistist til að álykta að sama gildi um Gunnar þennan og naíha hans Kristjánsson, ef marka má orð Þorsteins Gylfasonar: „Hann hleypur yfir í stórum stökkum, og þá sjaldan hann kemur auga á eitthvað á hlaupunum snýr hann út úr því.“19 Ég gæti svo sem reynt að mylgra ofan í Gunnar Pál einhverjum þekkingar- brotum um kenningar póstmódernista eða draga, enn á ný, saman rauða þræði: Hvernig þeir gangi að því vísu að við séum jafnan innlimuð í tiltekna(r) orðræðuhefð(ir); það sé ekki til neinn Arkímedesarpunktur það- an sem einstaklingurinn skyggnir ólíka textaheima og velur sér stað. Hvernig þeir setji jafnaðarmerki milli sannleika og valdboðs og telja hlutlægt sann- leikshugtak ólýðræðislegt.20 Hvernig þeir telji öll hefðbundin fræði og vís- indi, þar á meðal sagnfræði, heimspeki og raunvísindi, ekki annað en „goðsagnaglingur og fordómafitl“; engin mannkynssaga sé til og engan lær- dóm hægt að draga af fortíðinni. Hvernig lýðræði, frelsi og aðrar vestrænar siðferðishugsjónir séu afskrifaðar sem blekkingavefir og kúgunartæki, not- uð til aðframandgera (,,exotify“) Aðra (með stóru A). Hvernig þeir rökstyðji að valdi verði ekki útrýmt fyrr en við höfum skapað afmörkuð samfélög jað- arhópa þar sem allir séu jafnjaðraðir (og þar með ekki jaðraðir lengur), öllu námi breytt í grenndarupplifun og hin valdshlöðnu hugtök málsins afbyggð eitt af öðru (KK-1, IV). Svo gæti ég líka reynt að fara aftur yfir skiptingu Hals Fosters og annarra, sem Gunnar Páll virðist ekki hafa höndlað, annars vegar á (eldri) „gagnrýnislausum” og „óvirkum“ ísulls-póstmódernisma, í listum og annars staðar, og hins vegar (yngri) „gagnrýnum“ frábrigða-póst- módernisma sem hampi útúrboruhætti og forpokun (KK-1, IV-V). En mig uggir að Gunnar Páll væri jafnnær effir slíka yfirferð og að aðrir lesendur þurfi ekki á henni að halda. Því er fangaráð mitt að benda Gunnari Páli á að lesa grein Sigríðar Þor- geirsdóttur um póstmódernismann sem birtist í sama heft i og hans. Ef til vill skilur hann texta hennar betur en minn. Okkur Sigríði kann að greina á um skiptinguna milli „veiks“ og „sterks“ póstmódernisma og hvort einhver „veik“ gerð hans geti hresst upp á hugsjónir upplýsingarinnar. En greining okkar á „sterka póstmódernismanum" (sem ég mundi einfaldlega kalla ,,póstmódernisma“) kemur mjög í einn stað niður: Sigríður lýsir skilmerki- lega „sjónarhornshyggju“ póstmódernismans sem feli í sér „afstæði sann- leiks- og þekkingarviðmiða" og fórni „algildi siðferðisviðmiða á altari menningarlegs afstæðis“. „Sannleikurinn“ sé samkvæmt honum „ekki ann- að en sú blekking, sem nýtist tilteknum hópi eða samfélagi best til að við- 112 www.mm.is TMM 1998:4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.