Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1998, Page 129

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1998, Page 129
LEIÐINLEGT ER MYRKRIÐ 13 „Um ríkjandi kerfi“, Morgunblaðið, 23. júní (1998), bls. 38. 14 „Um fallvelti hugmynda“, Morgunblaðið, 25. ágúst (1998), bls. 32. 15 Sjá t.d. grein Þorsteins, „Sannleikur“ í Er vit l vísindum?: Sex ritgerðir um vísindahyggju og vísindatrú, Andri Steinþór Björnsson, Torfi Sigurðsson og Vigfús Eiríksson (ritstj.) (Reykjavík: Háskólaútgáfan, 1996), bls. 151. 16 Sjá t.d. Rorty, R., „Postmodern Bourgeois Liberalism“, The Journal of Philosophy, 80 (1993). 17 Hér hafa verið tínd saman ýmis sprek úr bókum Rortys, Contingency, Irony, and Solidarity (Cambridge: Cambridge University Press, 1989) og Objectivity, Relativism and Truth (Cambridge: Cambridge University Press, 1991), beinar tilvitnanir af bls. xiv, 68, 73-74, 81 og 177 í þeirri fyrri (að viðbættum einum vísuparti eftir Þórberg). 18 Sjá ágæta greiningu Conants, J., á viðhorfum Rortys í „Freedom, Cruelty and Truth: Rorty versus Orwell“, ópr. fyrirlestur, m.a. fluttur á Islandi haustið 1998. Conant afhjúpar þar berlega hvernig meint dálæti Rorfys á George Orwell og sögupersónunni Winston úr 1984 sé allt á misskilningi byggt; Rorty eigi í raun miklu meiri samleið með O’Brien úr „ástarráðuneytinu“, því um leið og hlutlægt sannleikshugtak sé gert brottrækt úr vísind- unum hafi forsendum félagslegs ffelsis einnig verið grandað, eins og O’Brien gerði sér fúlla grein fyrir. 1984sé þannig ekki umfram allt bók um mannlega grimmd, eins og Rorty haldi, heldur um tengslin milli frelsis, samfélags og sannleika. 19 „Vatn í poka“, bls. 458. 20 Sjá t.d. Lee, T. M. L., Politics and the Truth: Political Theory and the Postmodern Challenge (Albany: SUNY Press, 1997). 21 „Póstmódernismi sem heimspekilegt hugtak“, bls. 129, 130, 133,134, 138. 22 „Sagan og tómið“, Pœlingar II (Reykjavík: Ergo, 1989), bls. 151. 23 „Að hugsa á íslensku'1, Skírnir, 147 (1973); ,/Etti sálarfræði að vera til?“, Sktrnir, 149 (1975). 24 Sjá t.d. „Cambridge Dons Declare War over Philosopher’s Honorary Degree“, The Sunday Times, 10. maí (1992), bls. 5. 25 Þrœtubókarkorn, bls. 25. 26 „Interpretation or Understanding“, ópr. fyrirlestur fluttur á 2. samnorræna heimspeki- þinginu í Reykjavík (1980). 27 „Ljósið sem hvarf', bls. 364 og 379; „Sannleikur“, bls. 154-56. 28 „Skemmtilegt er myrkrið", bls. 285-86; Tilraun um manninn (Reykjavík: Almenna bóka- félagið, 1970), bls. 73. 29 „Skemmtilegt er myrkrið“, bls. 297. 30 Sjá m.a., svo að eitt lítið dæmi sé tekið, bók Kaufmanns, W. og Bairds, F. E. (ritstj.), Modern Philosophy, 2. útg. (Upper Saddle River: Prentice Hall, 1997) sem hefst á Bacon, Hobbes og Locke. 31 Sjá „Póstar gista ísland“. Ég hef einnig lært margt af óbirtri ritgerð Stefáns, „Positivisme og modernisme“, um skyldleika analýtískrar heimspeki og módernisma í listum; sjá hér á undan. 32 „Hvað er réttlæti?“, Skírnir, 158 (1984). 33 Varieties ofGoodness (London: Routledge, 1963). Húnkemurmjögviðsögu í „Ersiðferði- leg hluthyggja réttlætanleg?" 34 „Vegir guðs“ (smásaga), Lesbók Morgunblaðsins, 15. okt. (1994). 35 Sjá ritgerð von Wrights, „Progress: Fact and Fiction“ í Burgen, A., McLaughlin, P. og Mittelstrass, J. (ritstj.), The Idea of Progress (New York: W. de Gruyter, 1997). 36 Graha’m, G., „Progress“, Philosophy, 61 (1986). 37 Þessi saga er rakin hjá Burkert, W., „Impact and Limits of the Idea of Progress in Ant- iquity“ í The Idea of Progress. 38 Sjá Siðfræði Níkomakkosar, þýð. Svavar Hrafn Svavarsson, fyrra bindi (Reykjavík: Hið ís- TMM 1998:4 www.mm.is 127
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.