Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1998, Blaðsíða 138

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1998, Blaðsíða 138
RITDÓMAR hans sjálfs sem takast ekki alls kostar. Þeirri kerlingu má samt ekki rugla saman við langömmuna, sem þrátt fyrir aldur og kyn aldrei varð kerling. Það er ekki fyrr en í síðasta dulmagninu sem hann með hugsun, ímyndunarafli og orðum skelfir kerlingu sem hann er að aðstoða við að kalóna vambir með því að lýsa fegurð þessara innyfla. Þar er komin allegóría fyrir höfundarstarf hans allt, að setja því orð sem siðvenjur segja að sé ógeðfellt og hræða með því kerlingar: „Upp frá því held ég að ég hafi gert lítið annað en að kalóna varnbir" (bls. 320). Málfar, hættir, sögusvið og andrúms- loft er hér allt kunnuglegt fyrir lesendur Guðbergs. Samt er tónninn annar og les- andinn fylgir Guðbergi heim og öðlast innsýn í skáldskap hans og veruleika. Að nota tækni og möguleika skáldskaparins í sjálfsævisögu þarf alls ekki að rýra sannleiksgildi hennar, ffekar er hér á ferð Höfundar efnis Anna Akmantova (1889-1966) gaf út fyrstu ljóða- bók sína, Kvöld (Vétsjer) árið 1912. Tíu árum seinna voru bækurnar orðnar fimm, en þá verður hlé á útgáfu ljóða hennar í Rússlandi og í reynd var hún í útgáfubanni allt til 1965 þegar bókin Tímans rás (Bég vremení) kom út. Ævi hennar var harmsaga einsog svo margra rússn- eskra skálda af hennar kynslóð. Nú er hún löngu viðurkennd sem einn af snillingum rússneskra bókmennta fyrr og síðar. Arthúr Björgvin Bollason, f. 1950: þýðandi og fræðiritahöfundur (Talnapúkinn e. Hans Magnus Enzensberger, 1998) Einar Már Jónsson, f. 1942: sagnfræðingur og ís- lenskukennari við Sorbonneháskóla í París Elísabet Kristín Jökulsdóttir, f. 1958: rithöfundur (Lúðrasveit Ellu Stínu, 1996) Guðbergur Bergsson, f. 1932: rithöfundur (Eins og steinn sem hafiðfágar, 1998) Gunnþórunn Guðmundsdóttir, f. 1968: stundar doktorsnám í bókmenntafræði í London Gyrðir Elíasson, f. 1961: rithöfundur (Vatnsfólkið, 1997) Ingibjörg Haraldsdóttir, f. 1942: ljóðskáld og þýð- andi (Höfuð konunnar, 1995) Jón Egill Bergþórsson, f. 1960: skáld og dagskrár- gerðarmaður á Sjónvarpinu meðvitund um skáldskapinn sem mótar veruleikann, ffásögnina sem við segjum okkur sjálf um eigið líf, til að byggja sjálfsmynd. Frásögn sem gerir eitt atvik mikilvægara öðru og baðar það merk- ingu og tengir það við aðra alls óskylda þætti lífsins, svo úr verður einhvers konar mynd, hvort sem það er „montage“ eða hefðbundið portrett. Það leysir fortíðina úr böndum að vera laus við stagl og upptalningar á stað- reyndum, í því felst frelsi til túlkunar og léttleiki sem Guðbergur notfærir sér til hins ýtrasta. „En það sem er og verður getur aldrei orðið það sem áður var heldur viss tegund af skáldskap" (bls. 120). Og sá skáldskapur sem Guðbergur hefur samið sem hliðstæðu við ævi sína verður í huga lesandans jafn veruleikan- um sem við höfum hvort sem er ein- ungis aðgang að í gegnum orð og sögur. Gunnþórunn Guðmundsdóttir Jón Viðar Jónsson, f. 1955: leiklistarfræðingur og gagnrýnandi (Leyndamál frú Stefaníu, 1997) Kjartan Árnason, f. 1959: rithöfúndur (7 œvidagar, 1998) Kristján Kristjánsson, f. 1959: prófessor í heim- speki við Háskólann á Akureyri (Af tvennu illu, 1997) Matthías Johannessen, f. 1930: skáld og ritstjóri Morgunblaðsins (Flugnasuð í farangrinum, 1998) Jacques Prévert (1900-1977): franskt skáld. Til er ein bók eftir hann á íslensku í þýðingu Sig- urðar Pálssonar, Ljóð í mœltu máli (1987). Massimo Rizzante, sjá bls. 4 Sigurður Ingólfsson, f. 1966: stundar nám við Há- skólann í Montpellier Stefán Snævarr, f. 1953: doktor í heimspeki og dósent við Svæðisháskólann í Lillehammer í Noregi. Hann hefur gefið út sjö ljóðabækur, nú síðast Ostraka (1998) Þorlákur Karlsson, f. 1954: rannsóknarstjóri Gall- up Þorsteinn Þorsteinsson, f. 1938: þýðandi og próf- arkalesari 136 TMM 1998:4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.