Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 2010, Page 14

Náttúrufræðingurinn - 2010, Page 14
Náttúrufræðingurinn 14 Breytingar á stofnstærð fálka Fálkar helga sér óðul og miðpunkt- ur hvers óðals er hreiðurkletturinn. Óðulin eru hefðbundin og notuð kynslóð eftir kynslóð. Í fækkunar- árum fara óðul í eyði en eru setin á ný er fálkum fjölgar. Áttatíu og tvö fálkaóðul eru þekkt á rannsókna- svæðinu. Rétt helmingur þessara óðala var í ábúð er rannsókn- ir hófust 1981 (42 óðul). Fálkum fjölgaði síðan ár frá ári og stofn- inn var stærstur 1986−1990 og þá voru 59−62 óðul í ábúð (8. mynd). Í kjölfar þessa varð fækkun uns lágmarki var náð 1994 (47 óðul í ábúð), síðan hæg aukning og topp- ur að nýju 2001 (55 óðul í ábúð) og loks fækkun sem stendur enn yfir (41 óðal í ábúð 2007). Sjálffylgnigreining á niðurstöð- um fálkatalninganna gefur kósínus- bylgju líkt og fyrir rjúpnavísitöl- una, bylgju sem fjarar út eftir því sem hnikið verður lengra. Hlut- fylgnigreining gaf neikvætt sam- band við stofnstærð 5 árum síðar. Samkvæmt þessari mynd erum við með stofn sem sveiflast upp og notuð til að lýsa atferlissvöruninni. Miðað við það líkan fjölgaði drepn- um rjúpum á hvern fálka aðeins u.þ.b. 1,5-falt meðan rjúpnastofninn óx u.þ.b. 5-falt. fugla komu fyrir en skiptu litlu máli, svo sem máffuglar, spörfuglar, aðrir fuglar (fýll Fulmarus glacialis, lómur Gavia arctica, flórgoði Podiceps auri- tus, húsdúfa Columba livia og hring- dúfa C. palumbus); einnig minkur (Mustela vison), hagamús (Apodemus sylvaticus) og urriði (Salmo trutta). Hlutdeild fullorðinna rjúpna í fæðu fálka var breytileg á milli ára, en þyngst vó rjúpan árin 1983 og 1985, 84% og 82% miðað við fjölda (1. tafla). Þessi breytileiki á milli ára réðst fyrst og fremst af stofnstærð rjúpunnar og krossfylgnigreining sýndi að breytingar á rjúpnafjölda og mikilvægi rjúpu í fæðu fálka voru í fasa. Til að rannsaka þessi fæðutengsl betur var reiknaður út fjöldi fálkdrepinna rjúpna á varp- tíma á fálka (111 dagar) og gildin borin saman á milli ára við þéttleika rjúpna. Þessi tengsl, sem lýsa breyt- ingum á neyslu rándýrs sem falli af þéttleika bráðarinnar, kalla vistfræð- ingar atferlissvörun (e. functional response). Atferlissvörun fálka sýnir tiltölulega litlar breytingar í meðal- fjölda drepinna rjúpna á fálka miðað við þær breytingar sem hafa orðið á þéttleika rjúpna á rannsóknatíman- um (7. mynd). Jafna Hollings20 var 7. mynd. Atferlissvörun fálka við stofnbreytingum rjúpu á Norðausturlandi 1981−2007. Neyslan á við um fullorðnar rjúpur, ekki unga frá sama ári. Tímabilið er hið sama á hverju ári og spannar 111 daga. − The functional response of Gyrfalcon to changes in Rock Ptar- migan numbers in north-east Iceland 1981−2007. Consumption refers to adult Ptarmigan, not young of the year. The period is the same for each year and covers 111 days. 0 2 4 6 8 10 Karrar á ferkm. − Cocks per km sq. 0 5 10 15 20 25 30 35 40 45 N ey sl a − C on su m pt io n 1980 1984 1988 1992 1996 2000 2004 2008 36 40 44 48 52 56 60 64 Ó ðu l í á bú ð − O cc up ie d te rr ito rie s 0 20 40 60 80 100 120 140 Fleygir ungar − Fledged chicks Óðul í ábúð − Occupied territories Fleygir ungar − Fledged chicks 8. mynd. Stofnbreytingar fálka á Norðausturlandi 1981−2007. Annars vegar er sýndur heildarfjöldi fálkaóðala í ábúð og hins vegar heildarfjöldi fálkaunga sem komast á legg. − Population change of Gyrfalcons in north-east Iceland 1981−2007 shown as total number of occupied territories and as total number of chicks fledged. Fl ey gi r un ga r − F le dg ed c hi ck s 79 1-4#loka.indd 14 4/14/10 8:48:20 PM
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.