Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2010, Síða 45

Náttúrufræðingurinn - 2010, Síða 45
45 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Ævar Petersen Rita í Breiðafjarðareyjum: varpdreifing, stofnbreytingar, landnám og talningaraðferðir Inngangur Hérlendis eru þekktir um 270 varp- staðir ritu Rissa tridactyla (Skrá yfir sjófuglabyggðir á Íslandi). Undan- farna áratugi hefur þeim fjölgað því nýir staðir hafa bæst við en nokkrir varpstaðir eru ekki lengur notaðir. Fjöldi staða fer að nokkru eftir því hvernig talningareiningin varpstað- ur, varp eða byggð (varpbyggð) er skilgreind. Velta má fyrir sér hvort nærliggjandi varpstaðir skuli taldir ein, tvær eða fleiri byggðir. Og þá hvaða fjarlægð eða landslagsþættir nægi til að skilja að staði svo þeir teljist fleiri en ein byggð með réttu. Breytingar á stærð varpa geta einn- ig haft áhrif á hve mörg vörpin eru talin. Ef til vill er líffræðilega skil- greiningin réttust, þ.e. hvort fuglar færi sig til milli staða, en hún er alls óhagkvæm. Hvað ritubyggðir snertir er að- greining varpa yfirleitt vandalítil en oft er örðugra þegar aðrir sjófuglar eiga í hlut, svo sem fýll Fulmarus glacialis eða teista Cepphus grylle. Hvað ritur snertir eru helst vand- kvæði þegar þær verpa á aðskildum blettum á takmörkuðu svæði, t.d. í sömu eyju eða á sama klettavegg. Þá er matsatriði hvort varp skuli talið eitt eða fleiri. Hér er eyja talin eitt varp þó fuglarnir verpi á aðskildum Rita er ein af 22 tegundum sjófugla sem verpa á Íslandi og er hún með algengustu varpfuglum okkar.1 Frá árinu 1974 hefur höfundur safnað margvíslegum gögnum um fuglalíf Breiðafjarðareyja, m.a. um ritu- vörp.2,3,4,5 Í því skini hafa breiðfirskar ritubyggðir verið taldar í eitt eða fleiri skipti, þar af gerð heildartalning í tvígang. Fjallað er um dreifingu ritubyggða á Breiðafirði, breytingar á breiðfirskum rituvörpum og land- nám fuglanna á mismunandi varpstöðum. Að lokum eru bornar saman niðurstöður talninga samkvæmt tveimur mismunandi aðferðum. 1. mynd. Rituvarp í Hrólfskletti við Flatey á Breiðafirði. Ritur verpa oft rétt ofan hæstu sjávarstöðu en neðst á myndinni sést samfellt hrúðurkarlabelti og þang. – The Kittiwake colony at Hrólfsklettur, near Flatey in Breiðafjörður, NW. Iceland. The birds often nest just above the high water mark. Barnacles forming a continuous belt can be seen at the bottom of the photo, together with seaweed. Ljósm./Photo: Ævar Petersen, 11.06.2005. Náttúrufræðingurinn 79 (1–4), bls. 45–56, 2010 Ritrýnd grein 79 1-4#loka.indd 45 4/14/10 8:49:48 PM
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.