Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2010, Síða 55

Náttúrufræðingurinn - 2010, Síða 55
55 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags virst á niðurleið ef talningar fara fram eftir slík áhlaup. Oftast er þó um skammtímaáhrif að ræða og vörp geta verið í jafnvægi eða vexti þegar litið er yfir lengri tímabil enda ritur langlífir fuglar. Skipulegar talningar eru nauðsyn- legar til að skoða betur breytingar á fjölda hreiðra yfir sumarið og örlög einstakra hreiðra. Í því sambandi þarf að skoða misstór vörp, bæði ný- tilkomin og gamalgróin. Þannig má átta sig betur á hve sambærilegar talninganiðurstöður eru og hvenær hentugast er að telja í rituvörpum. Áætlanir á stærð sjófuglabyggða eru tímafrekar og því oft ekki tími til fleiri en einnar talningar og jafnvel getur þurft að giska á stærð byggðar. Ágiskanir eru varasamar og miklar líkur á röngu mati, sérstaklega þeg- ar fjöldi varppara hleypur á þúsund- um eða tugþúsundum. Talningaraðferðir Við vöktun fuglastofna er unnt að beita ýmsum aðferðum. Mismun- andi talningaraðferðir geta gefið breytilega niðurstöðu og því er mikilvægt að skoða í hverju munur er fólginn. Þær spurningar hljóta að vakna hve vel talningar sem menn nota endurspegli raunverulega stærð rituvarpa og hvort þær nýtist til að vakta stofninn. Þær tvær meginaðferðir sem not- aðar hafa verið til talninga í ritu- vörpum hér á landi gefa sambæri- legar niðurstöður og eru vel hæfar til að meta stofnbreytingar. Hins vegar er sá munur á að önnur met- ur stærð ritubyggða um 10% lægri. Skýringin liggur eflaust í því að talningar af landi og sjó eru fram- kvæmdar þannig að skoðað er inn í allar gjár, sprungur, smáhella og glufur. Þegar myndir eru teknar úr lofti sjást margir slíkir staðir ekki og landfræðilegar aðstæður á hverjum stað ráða að hve miklu leyti þeir sjást. Viðmiðunartölur um þessar tvær aðferðir liggja einungis fyrir úr fremur litlum rituvörpum, engum þar sem stærð varpa hleypur á tug- þúsundum para. Þó má telja senni- legt að sami munur eigi þar við, en vandkvæðin eru bara þau að í mörg- um stóru björgunum er illmögulegt að beita heildartalningu af landi eða sjó, svo sem í Látrabjargi, nema með ærinni vinnu. Munur á talningaraðferðum er sá að myndatökur úr flugvél taka styttri tíma og auðvelt er að endur- taka talningar af myndum ef ástæða þykir til. Flugtalningar eru og lík- amlega þægilegri þar eð myndatak- an sjálf er einföld og unnt að sinna úrvinnslunni við skrifborð. Mynda- taka úr flugvél hefur einnig þann ótvíræða kost að unnt er að fara yfir mun stærra svæði og afla gagna úr stórum fuglabjörgum þar sem taln- ingar af landi eða sjó eru illfram- kvæmanlegar. Gildi loftmyndatöku til vöktunar á íslenskum sjófugla- stofnum er því ótvírætt og á Arnþór Garðarsson miklar þakkir skildar fyrir merkilegt brautryðjandastarf við mat á stærð og vöktun íslenskra sjófuglastofna með þeirri aðferð. Summary The Kittiwake Rissa tridactyla in Breiðafjördur (NW-Iceland): Colony distribution, population changes, historical perspectives, and census techniques Bird studies have been conducted annu- ally on the Breiðafjörður islands (NW- Iceland) since 1974. Besides various de- tailed ecological studies, distribution and population status has been assessed for birds in general, including Kittiwakes Rissa tridactyla. The paper reports on changes in the Kittiwake population in the Breiðafjörður region and distribution of colonies. Available data on establishment and disappearance of individual colonies are presented, with the oldest information more than three centuries old. Comparison is made between two cen- sus techniques that have been applied on Kittiwake colonies in Iceland. During the study, colonies have been mapped (Fig. 2) and censused on and off as the opportunity arose. Two systematic surveys have been under- taken within a limited time frame, in 1993–1994 and 2005–2007 (Table 1), and form the main results of the present paper, while more complete counts are available for several colo- nies. The counting unit is the “Apparently Occupied Nestsite (A.O.N.)”.15,18 Around 270 colony sites are known in Iceland where Kittiwakes have nested (Icelandic Seabird Colony Registry). The numbers of colonies depend on defini- tion of the term “colony”, but in the present context there is only one colony per island. This means that about a fourth of Icelandic Kittiwake colonies are found on the Breiðafjörður islands, which number about 3,000 in all. In 1993–1994, in total 21,791 Kitti- wake nests were found in 52 colonies, while the population numbered only 9,652 nests in 2005–2007 distributed in 57 colonies (Table 1). The decline in about 15 years was 44%, or 5,7% per year on average. In 1993 the largest colo- ny had 2,168 nests (Elliðaey), while four other colonies had more than a thou- sand nests. In 2005–2007 none of the colony sites had a thousand nests; the largest colony had 958 nests (Hafnarey). During the period since 1975 no less than 28 new colonies have been formed while existing ones have increased in size. Declines in the Breiðafjörður Kittiwake colonies began about 1995, the timing somewhat variable between colonies. This accelerated shortly after 2000, in line with serious declines that have been observed in many seabird species throughout Iceland due to ap- parent decrease of Sandeels Ammodytes.12 The decline therefore started much ear- lier in the Breiðafjörður region than elsewhere in Iceland, possibly associated with increase in sea temperature over the most recent decades.41 The develop- ment of individual colonies has none- theless been quite variable, as shown in Figs 3–9, and may have to do with vari- ous local environmental and extrinsic factors, such as egg-collection by hu- mans, predation, disturbance by tourists, available nesting space, sea-ice condi- tions, age of colony and therefore the age structure of the breeders, etc. However, the overall influencing factor is thought to be the distribution and availability of their preferred food. Sporadic information exists on the size of Breiðafjörður Kittiwake colonies 79 1-4#loka.indd 55 4/14/10 8:49:51 PM
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.