Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2010, Síða 61

Náttúrufræðingurinn - 2010, Síða 61
61 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags á kosið, en á einu ári breyttist þetta ástand í hallæri þar sem átu skorti og viðkoma brást. Lífríkið var tvö til þrjú ár að jafna sig en svo endurtók sagan sig. Eftir hrun átustofna árið 1983 var menn farið að gruna að einhver slíkur sveiflugangur væri í vistkerfinu. Sumir Mývetningar af eldri kynslóðinni töldu þetta ný- lundu, en samfelld mæligögn náðu ekki lengra en til rétt fyrir 1970 og fyrsta skráða hrunið varð einmitt það ár.16 Síðar hefur komið í ljós að bleikjustofninn í Mývatni þolir ekki þessi hrun. Þau hindra eðlilega endurnýjun stofnsins og gera hann ofurviðkvæman fyrir veiði.17 Þessar öfgakenndu sveiflur geta því varla hafa staðið mjög lengi, en nú er ekki talið útilokað að lífríkið hafi verið einhverjum sveiflum undirorpið alla tíð, en lægðirnar hljóta yfirleitt að hafa verið mildari en raunin er nú á tímum. Tvær brautir Það var Arnþór sem fyrstur manna áttaði sig á því að góðæri einkennd- ust af grófgerðri átu (stærri krabba- dýrum og rykmýi) og góðri afkomu bleikju og fugla, en í hallærum væri átan smágerð (örsmá krabbadýr) og helstu afræningjar væru holdýr (Hydra) og hornsíli. Arnþór byggði þessa hugmynd á reynslu sinni af magainnihaldi fugla og fiska og var fljótur að sjá samsvörun við nýlegar hugmyndir erlendra vist- fræðinga um að lífríki gæti skipt um rás, ef svo má að orði komast, þ.e. meginstraumur fæðuvefsins gæti flust úr einum farvegi í annan. Illa gekk þó að samræma það þeirri hugmynd sem gögn okkar bentu til, þ.e. að breytingarnar væru sveiflu- kenndar og minntu á stofnsveiflur sem þekktust víða í vistkerfum (og Arnþór gjörþekkti í rjúpnasveiflum). Hugmynd Arnþórs um rásaskipti 5. mynd. A: Einföld fæðukeðja. Hún dugir engan veginn til að lýsa vistkerfi Mývatns. B: Fæðuvefur verður til. Groti og hrygg- lausum rándýrum hefur verið bætt inn. C: Fæðuvefurinn mótaður enn frekar. Hér eru smáfiskar komnir á sinn stað. – A: A simple food chain does not describe the situation well enough. B: A food web appears when detritus and invertebrate predators are in- cluded. C: Small fish complete this still much simplified food web. 6. mynd. Fæðusamsetning bleikjunnar árin 1986–2005. Í hallærum lifir bleikjan á hornsíli og bobbum en góðærin einkennast af gnótt krabbadýra (kornátu og langhalafló). Rykmý er oft aðalfæðan vor og sumar en þessi mynd byggist á gögnum sem safnað er á haustdögum. (Byggt á gögnum frá Guðna Guðbergssyni, Veiðimálastofnun.) – Food of the Arctic charr (Salvelinus alpinus) in the period 1986–2005. Sticklebacks (Gasterosteus) and snails (Radix) dominate in lean years. (Based on data from Guðni Guðbergsson, Institute of Freshwater Fisheries.) C: A: B: 79 1-4#loka.indd 61 4/14/10 8:50:06 PM
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.