Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2010, Qupperneq 70

Náttúrufræðingurinn - 2010, Qupperneq 70
Náttúrufræðingurinn 70 9 Sjá nánar Ramsarsamninginn, 5. mgr. 2. gr. 10 Sjá nánar 2. mgr. 4. gr. samningsins og ályktun samningsaðila nr. VIII.20 frá 2002 sem einnig inniheldur ákveðnar reglur hvað þetta atriði varðar. Einnig er bent á umræðu um sambærilegt atriði hjá Aðalheiði Jóhannsdóttur í „Umhverfisvernd í gíslingu rökvillu? Hugleiðingar um mat á umhverfisáhrifum”, Tímarit lögfræðinga, 3. hefti, 51. árgangur 2001, bls. 155–201, á bls. 191, nmgr. 107. 11 Sjá nánar 2. mgr. 6. gr. samningsins og svokallaða Montreuxskrá (Montreux Record) sem komið var á fót á fjórða fundi samningsaðila árið 1990, sbr. tilmæli 4.8: Breytingar á vistfræðilegum einkennum Ramsarsvæðis, Recommendation 4.8: Change in ecological character of Ramsar sites. Sjá nánar: The 4th Meeting of the Conference of the Contracting Parties – Report of the Conference. Skýrslan er aðgengileg á http://www.ramsar.org/key_montreux_record.htm 12 Rétt er að taka fram að einn liður viðaukans við ályktunina, 4. liður, fjallar um hvernig bætt verður fyrir Ramsarsvæði sem hefur verið minnkað eða fellt niður. Ekki verður fjallað ítarlega um þann lið að þessu sinni þótt hann skipti augljóslega miklu máli. 13 Sjá nánar í: Oppenheim’s International Law, níunda útgáfa, 1. bindi (ritstj. R. Jennings og A. Watts). Longman London og New York, 1996, bls. 82–86. 14 Sjá nánar um þennan þátt t.d.: Björg Thorarensen og Pétur Leifsson, Kaflar úr þjóðarétti. Handrit til kennslu við lagadeild Háskóla Íslands, 2004, bls. 85–87. 15 Ef staðan á Íslandi er sérstaklega höfð í huga þá hefur lítið verið fjallað um ákveðnar lykilákvarðanir sem teknar hafa verið á grundvelli Ramsarsamningsins í lagalegu tilliti. Það sama á við um ákvarðanir sem teknar hafa verið samkvæmt samningnum um líffræðilega fjölbreytni. Sjá nánar umfjöllun um þann samning hjá Aðalheiði Jóhannsdóttur í: „Vernd líffræðilegrar fjölbreytni”, Lögrétta, 3. hefti, 4. árgangur, 2007, bls. 269–288, sérstaklega umfjöllun á bls. 276 og áfram. 16 P. Sands vísar til þessara gerða sem afleiddrar löggjafar (á ensku: secondary leg- islation). Principles of International Environmental Law, önnur útgáfa, Cambridge 2003, bls. 140–141. 17 Úr öðrum alþjóðlegum samningum má nefna þær víðtæku heimildir sem þingi aðila að rammasamningi Sameinuðu þjóðanna um loftlagsbreytingar frá 1992 auglýsingar í C-deild Stjórnartíðinda nr. 14/1993 og 39/1993 eru fengnar til ákvarðanatöku, sbr. upphaf 2. mgr. 7. gr., g-lið sömu málsgreinar og einnig 3. mgr. 7. gr. Sjá einnig svipaðar heimildir sem er að finna í upphafi 4. mgr. 13. gr. og í f- og j-lið 4. mgr. sömu greinar í Kýótó-bókun við rammasamning Sameinuðu þjóðanna um loftlagsbreytingar frá 1997 auglýsing nr. 28/2002 í C-deild Stjórnartíðinda. Sjá til samanburðar þrengri og atviksbundnar heim- ildir í 23. gr. samnings um líffræðilega fjölbretyni annars vegar og í 28.–30. gr. sama samnings hins vegar. Þrátt fyrir þetta hafa samningsaðilar á grundvelli þess samnings tekið margar ákvarðanir sem miða að því að skýra og útfæra nánar einstök ákvæði samningsins. 18 „Autonomous Institutional Arrangements in Multilateral Environmental Agreements: A Little-noticed Phenomenon in International Law”, The American Journal of International Law, október 2000, 94, 4, bls. 623–659, á bls. 633–634. aðgerða.9 Neyti samningsaðili þessa réttar til skerðingar, ber að bæta missinn á þann hátt að stofna ný friðlönd fyrir votlendisfugla.10 Fyrir utan þær sérstöku reglur sem gilda um Ramsarsvæði að íslenskum rétti njóta þau ákveðinnar réttarstöðu að þjóðarétti í samræmi við ákvæði Ramsarsamningsins. Af því leiðir að stofnanir samningsins geta brugðist við ef misbrestur verður á skyldum einstakra samningsaðila.11 Úrræðin felast einkum í því að skapa póli- tískan og siðferðilegan þrýsting og því að samþykkja að viðkomandi Ramsarsvæði verði sett á Montreux- skrána, sem er skrá yfir Ramsarsvæði í hættu. Sú gjörð hefur þó fyrst og fremst táknræna merkingu. Í fram- haldi af því hefjast viðræður við viðkomandi ríki þar sem m.a. er leitað skýringa á stöðunni og upp- lýsinga aflað. Stofnanir samningsins sem slíkar hafa því ekki afgerandi úrræði til þess að bregðast við, van- ræki samningsaðilar þjóðréttarlegar skyldur sínar samkvæmt ákvæðum samningsins, og er það miður. Ályktun samningsaðila nr. VIII.20 frá 2002 um 5. mgr. 2. gr. og 2. mgr. 4. gr. samningsins Almenn atriði Í tímans rás hafa aðilar Ramsarsamn- ingsins einbeitt sér að því að skýra nánar einstök ákvæði samningsins, m.a. 5. mgr. 2. gr. og 2. mgr. 4. gr. Þetta hefur m.a. verið gert til þess að auðvelda framkvæmd samnings- ins en texti hans inniheldur ekki upplýsingar um hvaða viðmið skuli lögð til grundvallar þegar metið er hvaða hagsmunir teljist brýnir þjóð- hagsmunir. Liður í þessu er ofan- greind ályktun samningsaðila nr. VIII.20 frá 2002, en fylgiskjal hennar inniheldur ákveðin viðmið og fleiri atriði sem skipta máli og leggja ber til grundvallar matinu. Áður en að umfjöllun um þau kemur er rétt að víkja nokkrum orðum að réttaráhrif- um ákvarðana sem teknar eru á grundvelli Ramsarsamningsins.12 Skuldbindingargildi ákvarðana Skuldbindingargildi þjóðaréttar sem byggist á þjóðréttarsamningum leiðir fyrst og fremst af samþykki ríkja, þ.e. einstök ríki samþykkja sérstaklega að taka á sig nánar skil- greindar skuldbindingar en meta sjálf hvort breyta þurfi eða bæta við landsrétt í samræmi við efni þeirra.13 Ríki þurfa að fullgilda við- komandi skuldbindingu en fullgild- ingarferlið fer að landslögum ríkis.14 Eins og þjóðaréttur hefur þróast, einkum alþjóðlegur umhverfisrétt- ur, hefur orðið algengara að samn- ingsaðilar samþykki sérstök ákvæði þess efnis að þeir sem stofnun, oft- ast þing samningsaðila (á ensku: conference of the parites, skammstafað COP, stundum CP), geti tekið ýmsar ákvarðanir innan vébanda viðkom- andi samnings. Margar þeirra skýra eða útfæra einstök efnisákvæði við- komandi samninga eða segja fyrir um beitingu þeirra og á stundum ganga þær lengra. Það sem þessar ákvarðanir eiga sammerkt er að þær eru ekki eiginlegir þjóðréttarsamn- ingar og þarafleiðandi eru þær ekki fullgiltar sérstaklega af einstökum samningsaðilum.15 Nýlegir samn- ingar á sviði alþjóðlegs umhverf- isréttar innihalda yfirleitt heimildir til handa samningsaðilum að taka ofangreindar ákvarðanir.16 Þær er bæði að finna í svokölluðum rammasamningum og samningum sem ekki standa undir því heiti og er Ramsarsamningurinn dæmi um slíkan samning. Það sem veldur vandkvæðum er að meta hvaða lagalegu áhrif þessar ákvarðanir hafa að þjóðarétti. Þær eru marg- víslegar og bera mismunandi heiti þótt þær séu í raun allar ákvarðanir í þeirri merkingu að samningsaðilar samþykkja þær í samræmi við fyrir- fram ákveðnar málsmeðferðarreglur og á grundvelli tiltekins ákvæðis í alþjóðlegum samningi.17 Að mati R. R. Churchill og G. Ulfstein ber að líta svo á að þing aðila hafi almennt séð nægar heimildir til þess að taka þessar ákvarðanir.18 Hins vegar er vafamál hver réttaráhrif þeirra að þjóðarétti eru en eins og áður var getið þarf ekki að fullgilda þær sérstaklega. Því þarf að meta hvert tilvik fyrir sig og hvort viðkomandi ákvörðun er ætlað að vera bindandi að þjóðarétti. Í því sambandi verð- ur fyrst að líta til texta samningsins, sem er grundvöllur ákvörðunarinnar, 79 1-4#loka.indd 70 4/14/10 8:50:31 PM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.