Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2010, Síða 130

Náttúrufræðingurinn - 2010, Síða 130
Náttúrufræðingurinn 130 sem nefnd er Sýkið og koma volg- ar lindir upp í tjörninni (4. mynd). Lífríkið er auðugt og eru meðal annars vatnabobbi og ýmsir and- fuglar algengir. Ábúendur í Deild- artungu hafa lengi vitað að þeir sem óðu berfættir í Sýkinu gátu fengið kláðabólur á fætur og minn- ist Andrés Jónsson (fæddur 1919, munnl. uppl.) þess að slíkt hafi hent hann sjálfan sumarið 1925. Væntanlega var þarna sundmanna- kláði á ferðinni. Hafi sú verið raun- in er þetta fyrsta vísbendingin um tilvist fuglablóðagða á Íslandi. Árið 2001 var staðfest að vatnabobbar í Sýkinu væru smitaðir af sundlirf- um blóðagða (1. tafla). Hér verður stuttlega gerð grein fyrir rannsóknum tengdum sund- mannakláða í þremur öðrum vistkerf- um hér á landi; Fjölskyldugarðinum í Laugardal, Landmannalaugum og Botnsvatni. Til viðbótar er líklegt að sundlirfur fuglablóðagða hafi verið á ferðinni í Hestvatni þegar nokkur börn fengu kláðabólur á fætur eftir að hafa buslað þar síðla sumars árið 2003 (Elsa Ingjaldsdóttir, munnl. uppl.). Svipaða sögu er að segja um kláðabólur sem menn fengu eftir að Vatnasvæði (rannsóknarár) – Name of lake / pond (year of examination) Fjöldi snigla – Examined snails, n Fjöldi sýktra snigla – Snails infected, n Smittíðni (%) – Prev. of infection (%) Fjölskyldugarðurinn Reykjavík (1997 til 2007) 9.369 115 1,2 Reykjavíkurtjörn (2001 og 2007) 261 1 0,4 Sýkið neðan Deildartungu, Borgarfirði (2001) 139 1 0,7 Hrísatjörn við Dalvík (2002) 81 1 1,2 Mývatn (2002) 876 2 0,2 Víkingavatn, Kelduhverfi (2002) 111 2 1,8 Óslandstjörn, Hornafirði (2001, 2004) 244 17 7,0 Landmannalaugar (2003 og 2004) 1.065 8 0,8 Botnsvatn við Húsavík 2004 til 2006 286 49 17,1 Hamraendatjörn, Borgarfirði (2001) 62 0 0,0 Krossanestjörn, Borgarfirði (2001) 52 0 0,0 Akratjörn, Mýrasýslu (2001) 146 0 0,0 Áshildarholtsvatn, Skagafirði (2002) 385 0 0,0 Fornustekkakot, Hornafirði (2001) 360 0 0,0 Miðskertjarnir, Hornafirði (2001) 361 0 0,0 Kríutjörn, Hornafirði (2002) 216 0 0,0 Opnurnar, Ölfusi (2002) 120 0 0,0 Alls – Total 14.134 196 1,4 1. tafla. Niðurstöður leitar að sundlirfum fuglablóðagða í vatnabobbanum Radix peregra í 17 vötnum eða tjörnum á Íslandi. Söfn- unin fór fram síðsumars eða að haustlagi á árunum 1997–2007. – Prevalence of bird schistosome larvae in Radix peregra snails collected from 17 lakes or ponds in Iceland during late summer and autumn 1997–2007. 
 4. mynd. Fyrstu heimildir um sundmanna- kláða á Íslandi eru taldar vera frá árinu 1925 þegar börn sem óðu í Sýkinu, tjörn með volgu vatni neðan við Deildartunguhver í Borgarfirði, fengu kláðabólur á fætur sem taldar eru hafa stafað af sundlirfum fugla- blóðagða. – The first suspected record of swimmer’s itch in Iceland dates back to 1925 when children wading in the pond Sýkið, an area influenced by thermal water in the vicinity of the Deildartunguhver hot spring, got maculopapular eruptions on their legs that were assumed to have been caused by cercariae of bird schistosomes. Ljósm./Photo: Karl Skírnisson. 79 1-4#loka.indd 130 4/14/10 8:52:19 PM
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.