Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2010, Side 141

Náttúrufræðingurinn - 2010, Side 141
141 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Sumarfæða svartfugla, þ.e. álku, langvíu og stuttnefju, var könnuð árin 1994 og 1995 umhverfis allt land. Fiskur var uppistaðan í fæð- unni þar sem sandsíli var mikilvæg- asta fæðan fyrir vestan, sunnan og austan land en loðna fyrir norð- austan og norðvestan.26,27 Fæða teg- undanna þriggja var svipuð, með þeirri undantekningu að stuttnefja át talsvert mikið af ljósátu fyrir norðvestan og austan land. Þessar niðurstöður eru ekki í samræmi við athugun sem gerð var á sumarfæðu svartfugla fyrir austan land og við Látrabjarg rétt fyrir 1930. Ekki var getið um fjölda athugaðra fugla en því haldið fram að uppistað- an í fæðu lunda, álku, langvíu og stuttnefju við Látrabjarg væru seiði ýsu (Melanogrammus aeglefinus) og þorsks. Fyrir austan land var bent á sandsíli, loðnu og þorsk sem fæðu svartfugla,29 sem er í betra samræmi við seinni athuganir. Sérstök könn- un fór fram sumarið 1998 á fæðu svartfugla við Látrabjarg en þá voru svartfuglar þar að éta seiði sílis og loðnu en ekki seiði þorskfiska.30 Að vetrarlagi virðist sem langvía og álka séu að mestu staðfuglar en talið er að flestar stuttnefjur yfirgefi íslenskt hafsvæði á veturna.31,32 Þrjár rannsóknir hafa verið gerðar á vetr- arfæðu svartfugla á grunnslóð við Ísland. Sú fyrsta var gerð á Eyjafirði fyrri hluta árs 1968,33 þá var athug- uð fæða á Eyjafirði, Skjálfanda og Faxaflóa veturinn 1982–1983 34,35 og á Skjálfanda veturinn 1985–1986.36 Uppistaða fæðunnar í Eyjafirði um miðjan vetur voru loðnuseiði en að vorlagi jókst vægi ljósátu í fæðu svartfugla (2. mynd33,34,35). Á Skjálf- anda voru loðnuseiði mikilvæg vetr- arfæða álku og langvíu og ljósáta kom fyrir sem fæða álku. Smásíld var þar einnig áberandi í fæðu svartfuglategundanna þriggja en auk þess hefur fundist stóri mjóni (Lumpenus lampretaeformis) í álku og stuttnefju. Marflær (Amphipoda) geta líka stundum verið mikilvæg- asta fæða stuttnefju á Skjálfanda (3. mynd36,34,35). Fyrir suðvestan land var fæða langvíu og álku nær eingöngu sandsíli en talsvert var 2. mynd. Fæða álku (ÁL) og langvíu (LA) veturinn 1982–1983 og stuttnefju (ST) vorið 1983 á Eyjafirði sem hlutfall af áætlaðri upprunalegri þyngd fæðuhópa.34,35 – Diets of razorbills (ÁL) and common murres (LA) in the winter of 1982–1983 and thick-billed murres (ST) in the spring of 1983 in northern Iceland (Eyjafjordur) as proportions of the estimated original wet mass of prey.34,35 3. mynd. Fæða álku (ÁL), langvíu (LA) og stuttnefju (ST) á Skjálfanda veturinn 1982– 1983 sem hlutfall af áætlaðri upprunalegri þyngd fæðuhópa.34,35 – Diets of razorbills (ÁL), common murres (LA) and thick-billed murres (ST) in northern Iceland (Skjálfandi) in the winter of 1982–1983 as proportions of the estimated original wet mass of prey.34,35 4. mynd. Fæða álku (ÁL) og langvíu (LA) í Faxaflóa veturinn 1982–1983 sem hlutfall af áætlaðri upprunalegri þyngd fæðuhópa.34,35 – Diets of razorbills (ÁL) and common murres (LA) in southwestern Iceland in the winter of 1982–1983 as proportions of the estimated original wet mass of prey.34,35 79 1-4#loka.indd 141 4/14/10 8:53:03 PM
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.