Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2009, Blaðsíða 87

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2009, Blaðsíða 87
87 SOR JUANA SVARAR FYRIR SIG ruido) honum tengdum. Það kemur því ekki á óvart að Svarið er byggt upp eins og málsvörn fyrir rétti; Sor Juana er í raun fyrir rétti, rannsóknar- réttinum, sem hafði vökult auga með öllum sínum þegnum. Þó að Svarið sé persónulegt fylgir bygging þess klassískri mælskulistarhefð. Sor Juana fylgir forskrift Rómverjans Ciceros76 um hvernig best sé að byggja upp vörn. Það sem í fyrstu virðist vera sendibréf er í raun varnarræða þar sem Sor Juana heldur uppi vörnum fyrir rétt sinn til þekkingar og fræðastarfa. Í söngtexta sem Sor Juana samdi segir „kyn er ekki forsenda vitsmuna“77 og það er einmitt kjarni Svarsins: að verja rétt kvenna til vitsmuna og þekk- ingar. Að auki er það til merkis um yfirburðaþekkingu hennar á fjölmörg- um sviðum. Hún var enginn byltingarsinni hvað form varðar og fylgir hinni klassísku hefð, en notar hana hins vegar fimlega til að verja sig og gagnrýna þá sem að henni veittust. Ef litið er á byggingu bréfsins fylgir það mælskulistarhefðinni; það hefst á ávarpi, síðan kemur ævisöguleg frásögn, vörn, bænaskrá og niður- staða. Í fyrsta hlutanum beitir Sor Juana kunnu mælskulistarbragði, upp- gerðarhógværð, hún afsakar sig, útskýrir af hverju hún svarar fyrir sig, reynir að ná viðmælanda sínum á sitt band og undirbýr málsvörnina. Hún upphefur viðtakanda bréfsins á sinn eigin kostað samkvæmt aðferð róm- verska mælskulistarmannsins Quintilians.78 Sor Juana var vel kunnug verk um hans þar sem hún minnist á hann oftar en einu sinni í Svarinu. Næst kemur ævisöguleg frásögn þar sem Sor Juana lýsir óseðjandi og ævarandi fróðleiksþorsta sínum, hvernig hún lærði að lesa á unga aldri og þrá sinni eftir formlegri menntun. Í þessum hluta leggur Sor Juana áherslu á að þekkingarleit hennar sé gjöf Guðs sem hún hafi litla stjórn á en geti þó varla verið Guði mótdræg þar sem almætti hans hafi úthlutað henni þessari hvöt. Hún segir frá þörf sinni til að læra guðfræði og bendir á að hún sé „dóttir heilags Híerónýmusar og heilagrar Pálu, svo það væri úrkynjun ef dóttir svo lærðra foreldra væri fábjáni“.79 Þá kemur málsvörn- in og tveir síðustu hlutar Svarsins sem eru bænaskrá og niðurstaða. 76 Cicero fæddist árið 106 f.Kr. Hann skrifaði bókina De Oratore um mælskulist og var á 17. öld talinn fyrirmynd í öllum bréfaskriftum; Pamela Kirk, Sor Juana Inés de la Cruz. Religion, Art, and Feminism, bls. 96. 77 „[E]l sexo, no es escencia en lo entendido“; Sor Juana Inés de la Cruz, The Answer/ La respuesta, bls. 160. 78 Marcus Fabius Quintilianus (35–95 e.Kr.). Hann skrifaði bókina Institutio Oratoria um mælskulist. 79 Sor Juana Inés de la Cruz, The Answer/La respuesta, bls. 52. Heilagur Híerónýmus og Pála eru kaþólskir dýrlingar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.