Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2009, Blaðsíða 169

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2009, Blaðsíða 169
MARGKUNNUGAR KONUR OG ÓBORIN BÖRN 169 og heilagur andi koma til að vitja þín, og mun þú af honum og barnshafandi verða, og muntu Guð sjálfan bera níu mánuður í kviði.38 Eðlilegt var þannig að bera barn í kviði í níu mánuði en ef út af því brá og barn var ekki borið undir belti í tilsettan tíma var það augljóslega fætt fyrir tímann. Hér mætti láta sér detta í hug orðið óburður. Var „fyrirburi“ ef til vill upphafleg merking orðsins óburður? Vissulega gefur orðabókin frá 2005 ekki þá merkingu heldur eingöngu „vanskapningur, ómynd“.39 Óburður er til í frændmáli okkar færeysku og í færeyskri orðabók er m.a. þessi merking gefin: „miseydnadur burdur“,40 sem einmitt þýðir „mis- heppnaður burður“. Ennfremur fann ég í Ritmálssafni Orðabókar Há - skólans dæmi frá 19. öld um að óburður þýddi beinlínis sá sem fæðist fyrir tímann: „Allskonar burðir sem í eðli sínu voru góðir, komu fyrir tímann og urðu óburðir“. Hér er orðið vissulega notað í yfirfærðri merkingu en alveg er ljóst að átt er við eitthvað sem kemur fyrir tímann og er því óburðugt og veikburða eins og nýfæddir fyrirburar eru gjarnan. Barn sem fæðist fyrir tímann er líka kallað „otijmabær Kvennmansburdur“.41 Óburð ur væri sannarlega lýsandi orð yfir agnarsmátt barn sem væri fætt fyrir tímann. Orðið hefur svo fengið víðari og almennari merkingu eins og algengt er. Svipað dæmi má nefna úr danskri tungu en þar þýðir orðið mis foster barn fætt fyrir tímann en jafnframt því merkir það vanskapað barn.42 Annað orð sem til er í íslensku máli styður þennan skilning en það er orðið ótímaburð- ur. Þar er átt við barn sem fæðist fyrir tímann. Orðabókskýringin er þann- ig: „ófullburða fóstur, það sem fæðist fyrir tímann“.43 Hér virðist vera um sama orðið að ræða. Um ótímaburð er meðal annars talað í Biblíunni og ennfremur í orðabók Björns Halldórssonar frá 18. öld en þar segir svo: 38 Íslensk hómilíubók. Fornar stólræður, Sigurbjörn Einarsson, Guðrún Kvaran og Gunn laugur Ingólfsson sáu um útgáfuna, Reykjavík: Hið íslenska bókmennta- félag, 1993, bls. 197. Greinarhöfundur skáletrar. 39 Íslensk orðabók, bls. 732. 40 Føroysk orðabók, Þórshöfn: Føroya Fróðskaparfelag og Fróðskaparsetur Før oya,1998, bls. 860. 41 Ritmálssafn Orðabókar Háskóla Íslands, http://www.lexis.hi.is. Dæmin eru fengin frá Jóni Trausta, Ritsafn I–VIII, Reykjavík: Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guð jóns sonar 1939–1946; Verus Christianismus, Edur sannur Christenndomur, Kaup manna höfn, 1731–32, bls. liv. 42 Verner Dahlerup, Ordbog over det danske sprog XIV, bls. 147. 43 Íslensk orðabók, bls. 744.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.