Skagfirðingabók - 01.01.1980, Page 55
EINAR BALDVIN GUÐMUNDSSON Á HRAUNUM
exam.art. Gunnarsdóttir hljóðfæraleikara Ormslev og
Margrétar Petersen. Barn þeirra: Gunnar Páll.
a) Gunnar Páll, f. í Reykjavík 11. 8. 1978.
4) Bogi, f. í Reykjavík 31. 12. 1958, stúdent.
G) Ólafur, f. í Reykjavík 18. 5. 1921, verkfræðingur. Maki:
Anna Sigríður Björnsdóttir, f. í Winnipeg 5. 8. 1921, pí-
anókennari Einarsdóttir Þorgrímssonar og Jóhönnu Þuríð-
ar Oddsdóttur; kjördóttir Björns Þorgrímssonar, bróður
Einars, og Mörtu Valgerðar Jónsdóttur. Börn þeirra: Björn,
Sigríður, Marta, Unnur, Páll, Kjartan og Sveinn.
1) Björn, f. í Reykjavík 13. 5. 1946, verkfræðingur. Barn
hans með Birnu Ásdísi, f. á Hornafirði 27. 2. 1948,
Jónsdóttur Björnssonar og Bjargar Antoníusardóttur:
Guðrún Björg.
a) Guðrún Björg, f. í Reykjavík 2. 5. 1971.
Maki: Guðbjörg Helga, f. í Reykjavík 18. 2. 1950,
Magnúsdóttir verkstjóra Helgasonar og Sólveigar Þor-
leifsdóttur. Börn þeirra: Magnús og Anna Sigríður.
b) Magnús, f. í Reykjavík 20. 4. 1973.
c) Anna Sigríður, f. á ísafirði 7. 6. 1975.
2) Sigríður, f. í Reykjavík 7. 4. 1949, kennari. Maki: Björn
Már, f. í Kaupmannahöfn 24. 9. 1947, læknir Ólafs-
son lyfjafræðings Björnssonar Guðmundssonar og Elín-
ar Maríasdóttur. Börn þeirra: Ólafur Már, Hjalti Már
og Elín María.
a) Ólafur Már, f. í Reykjavík 11. 4. 1969.
b) Hjalti Már, f. í Reykjavík 16. 5. 1972.
c) Elín María, f. á Akureyri 8. 4. 1977.
3) Marta, f. í Reykjavík 16. 4. 1950, líffræðingur. Maki:
Sigurður, f. í Reykjavík 28. 3. 1950, læknir Stefánsson
forstjóra Björnssonar og Ingu Ólafsdóttur. Barn þeirra:
Stefán.
a) Stefán, f. í Reykjavík 11. 12. 1972.
53