Skagfirðingabók - 01.01.1980, Page 59
EINAR BALDVIN GUÐMUNDSSON Á HRAUNUM
Jónsdóttur. Börn þeirra: Jón Agnar og Páll ísólfur.
bb) Jón Agnar, f. í Reykjavík 15. 5. 1973.
bc) Páll ísólfur, f. í Reykjavík 26. 6. 1977.
— Maki 2: Jóhanna Gyða, f. í Reykjavík 29. 9. 1931,
flugfreyja Olafsdóttir Sigurðssonar og Vigdísar Soffíu
Þórðardóttur. Barn þeirra: Kristín Norðmann.
c) Kristín Norðmann, f. í Reykjavík 20. 10. 1966.
2) Einar, f. í Reykjavík 10.11. 1925, BA., skólastjóri Mála-
skólans Mímis í Reykjavík. Maki: Birgitte Laxdal, f.
í Kaupmannahöfn 27. 2. 1926; kjördóttir Jóns Lax-
dals tónskálds og Inger Laxdal. Börn þeirra: Páll,
Þorsteinn Gunnar og Inger Laxdal.
a) Páll, f. í Reykjavík 30. 4. 1949, starfsmaður Inn-
kaupastofnunar ríkisins. Maki: Steinunn María, f. í
Reykjavík 11. 7. 1949, hjúkrunarfræðingur Einars-
dóttir Olafssonar og Sigrúnar Steinsdóttur. Börn
þeirra: Sigrún Birgitte og Einar.
aa) Sigrún Birgitte, f. í Reykjavík 25. 4. 1968.
ab) Einar, f. í Reykjavík 28. 5. 1975.
b) Þorsteinn Gunnar, f. í Reykjavík 28. 2. 1951, gjald-
keri í Búnaðarbanka Islands.
c) Inger Laxdal, f. í Hróarskeldu 23. 8. 1952.
3) Þuríður, f. í Reykjavík 10. 3. 1927, söngkona; yfir-
kennari Söngskólans í Reykjavík. Maki: Orn, f. í
Reykjavík 29. 11. 1921, viðskiptafræðingur; að-
stoðarforstjóri Olíuverzlunar Islands h.f., Guðmunds-
son landsbókavarðar Finnbogasonar og Laufeyjar Vil-
hjálmsdóttur. Börn þeirra: Kristín, Guðmundur Páll
og Laufey.
a) Kristín, f. í Reykjavík 3. 7. 1946. Maki: Hermann
Tönsberg, f. í Reykjavík 1. 8. 1943, starfsmaður
Skrifstofuvéla h.f., Einarsson Tönsberg forstjóra og
Ingibjargar Tönsberg. Börn þeirra: Einar, Þuríður
og Ingibjörg.
57