Skagfirðingabók - 01.01.1980, Side 62
SKAGFIRÐINGABÓK
Guðmundsson Árnasonar Sigfússonar og Mar-
grétar Guðvaldsdóttur. Börn þeirra: Guðmundur
Árni og Elmar Geir.
aa) Guðmundur Árni, f. í Reykjavík 11. 9. 1971.
ab) Elmar Geir, f. í Reykjavík 8. 3. 1976.
b) Jón, f. í Reykjavík 19. 7. 1955, fisktæknir. Maki:
Margrét, f. í Reykjavík 18. 5. 1955 Reynisdóttir
Geirssonar og Guðlaugar Bjarneyjar Elíasdóttur.
Barn þeirra: Sonja.
ba) Sonja, f. í Reykjavík 7. 11. 1976.
c) Sturla, f. í Reykjavík 28. 2. 1959, menntaskóla-
nemi.
d) Þóra, f. í Stykkishólmi 9- 10. 1963, menntaskóla-
nemi.
2) Sigríður, f. á Akureyri 18. 2. 1936. Maki: Sigurður f.
í Reykjavík 22. 11. 1935, d. 14. 11. 1973, hæstarétt-
arlögmaður Sigurðsson forstjóra og alþingismanns
Kristjánssonar og Rögnu Pémrsdóttur. Barn þeirra: Sig-
urður.
a) Sigurður, f. í Reykjavík 10. 4. 1963, menntaskóla-
nemi.
— Maki 2: Þorkell, f. að Gelti í Grímsnesi 13. 12. 1894,
aðalbókari Gíslason hreppstjóra Þorkelssonar og Ingunnar
Jónsdótmr.
VI) Jón Einarsson, f. 16. 1. 1870, d. 19. 11- 1920; kvænmr Pálínu
Laxdal Jónsdóttur hafnsögumanns á Akureyri Guðmundsson-
ar og Guðrúnar Grímsdótmr. Jón fór á Möðruvallaskóla og
útskrifaðist þaðan eftir tvö ár. Eftir það var hann nokkur ár
við verzlun á Akureyri hjá Eggerti Laxdal; fór hann síðan
afmr heim að Hraunum og smndaði búskap með föður sín-
um. Þegar hann kvæntist, tók hann ásamt konu sinni við búi
á Hraunum og bjó þar til vorsins 1896. Þá fluttist hann til
60