Skagfirðingabók - 01.01.1980, Side 64
SKAGFIRÐINGABÓK
e) Árni, f. í Reykjavík 8. 1. 1963; býr hjá for-
eldrum í Halifax.
4) Sveinn, f. 15. 6. 1929, rennismiður; verkstjóri í
Landssmiðjunni. Maki: Hulda, f. í Reykjavík 14. 11.
1926, Pálsdóttir skipasmiðs og verkstjóra Pálssonar
0g Sigríðar Jóhannsdóttur. Börn þeirra: Sigríður Hell-
en, Hjördís Erla, Páll Baldvin og Geir Grétar.
a) Sigríður Hellen, f. í Reykjavík 26. 3. 1955, nem-
andi í Kennaraháskólanum.
b) Hjördís Erla, f. í Reykjavík 13. 3. 1957.
c) Páll Baldvin, f. í Reykjavík 2. 10. 1961.
d) Geir Grétar, f. i Reykjavík 4. 4. 1966.
5) Ásthildur, f. á Raufarhöfn 20. 3. 1933, hjúkrunar-
forstjóri sjúkrahússins á Akranesi. Barn með Árna
V. Viggóssyni: Hólmfríður (sjá Al).
a) Hólmfríður, f. á Raufarhöfn 27. 6- 1952. Maki:
Halldór, f. 25. 7. 1951, Gíslason Björnssonar og
Sigrúnar Einarsdóttur. Börn þeirra: Jón Halldó
Sverrir og Vilborg.
aa) Jón Halldór, f. 16. 4. 1972.
ab) Sverrir, f. 28. 7. 1973.
ac) Vilborg, f. 11. 7. 1978.
Maki: Helgi Kristmann, f. 10. 12. 1933, Haraldsson
Kristmannssonar og Jónu Þorleifsdóttur. Börn þeirra:
Haraldur, Einar Baldvin og Gerður Helga.
b) Haraldur, f. á Akranesi 10. 12. 1958, verzlunar-
maður.
c) Einar Baldvin, f. á Akranesi 20. 7. 1960, nemi.
d) Gerður Helga, f. á Akranesi 8. 2. 1962.
6) Baldvin, f. á Raufarhöfn 4. 8. 1940, byggingafræð-
ingur. Maki: Erla, f. 8. 5. 1939, Júlíusdóttir skip-
stjóra í Hafnarfirði Sigurðssonar og Áslaugar Er-
lendsdóttur. Börn þeirra: Jón Páll og Sigurður Þór.
a) Jón Páll, f. í Hafnarfirði 3. 7. 1963.
62