Skagfirðingabók - 01.01.1980, Qupperneq 139
BARNAFRÆÐSLA I AKRAHREPPI
Skólaferdalag 1939. Myndin ertekin í Lystigarðinum á Akureyri á ferö austur i Vaglarkóg.
A myndinni eru: I fremri röð, talið f.v.: Egill Bjarnason Uppsölum, búnaðarráðunautur á
Sauðárkróki: Jónas Bjamason Uppsölum, rennismiður á Akureyri; Lilja Egilsdóttir Mið-
grund, húsfreyja á Mannskaðahóli; Valdimar Eyberg Ingimarsson Þorleifsstöðum, póst-
maður í Hafnarftrði; Sigurður Guðmundsson Egi/sá, verkstjóri í Grindavík; Sigurður
Bjömsson Kúskerpi, klœðskeri í Garðabœ; Gottskálk Egilsson Miðgrund, verkamaðttr á
Akureyri; Kristján Finnbogason Flugumýrarhvammi, afgreiðslumaóur í Kópavogi. í
annarri röð sitja f.v.: Ami Bjamian Akureyri, bifve'lavirki þar; Jón Hilmar Bjömsson
Kúskerpi, múrari í Hveragerði; Ragnar Fjalar Lárusson Sólheimum, prestur í Reykjavík;
Valdimar Guðlaugsson Djúpadal, var lengst í Reykjavtk (látinn); Jón Bjarman Akureyri,
prestur í Reykjavík; Halldór Sigurðsson Stokkhólma, gullsmiður í Reykjavík; Björn Jónsson
Hjaltastaðakoti — nú Gnenumýri, prestur á Akranesi, Sigurður Friðriksson O/fsstaðakoti
— nú Sunnuhvo/i, bóndi á Stekkjarflótum. — Standandi f.v.: Gísli Gottská/ksson Sól-
heimagerði. skólastjóri; Nikólína Jóhannsdóttir, kona Gísla; Rögnvaldur Jótisson F/ugu-
mýrarhvammi, kennari; Stefán Lárusson Miklabœ, prestur að Odda á Rangárvöllum;
Sigur/aug Bjarman Akureyri, bús. í Kópavogi; Steinunn Bjarman Akureyri, bús. í
Reykjavtk; Elín Friðriksdóttir Úlfsstaðakoti, húsfreyja á Laugum í Reykjadal, Þing.;
Ragnheiður Jónsdóttir Sólheimum, bús. í Reykjavík; Herdís Bjömsdóttir Stðru-Ökrum,
húsfreyja á Varmaleek; Guðrún Þorsteinsdóttir Hrólfsstöðum, húsfreyja í Hafnarfirði;
Hjörtína Jóelsdóttir Stóru-Ökrum. búsett í Reykjavík; Jórunn Sigurðardóttir Stokkhólma,
húsfreyja á Frostastöðum; Kristín Bjamadóttir Uppsö/um, húsfreyja á Sauðárkróki, Sesse/ja
Þorsteinsdóttir Tungukoti, bús. á Akureyri: Gísli Jónsson Miðhúsum. nú bóndi þar; Stein-
grímur Egilsson Miðgrund, verkamaður á Akureyri. (Ath. Bjarmansystkinin voru ekki í
skóla á Ökrum). Ljósm. í eigu Jórunnar Sigurðardóttur, Frostastöðum.
137