Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.2001, Blaðsíða 27

Skírnir - 01.04.2001, Blaðsíða 27
SKÍRNIR ... EINS MANNS SJÓFERÐASKRIF 21 stjóra (Holm kapteini) og það er í þeim ferðum sem mestu líkind- in eru í efnistökum. Báðir lýsa hitanum á leiðinni, Eiríkur á þenn- an hátt: „Þá maður er undir sólunni svo er enginn skuggi af neinu því sem stendur rétt upp. Um miðdaginn er hún rétt beint yfir, svo þá maðr setur einn gaffal í eitt borð þá er skugginn beint niður á millum oddanna. Hiti er þar svo sterkur að enginn er í standi að þola að ganga berfættur á dekkinu“ (442). Að auki getur Eiríkur þess að skipið hafi þurft að kæla með sjó á tveggja tíma fresti svo að bikið rynni ekki allt niður (443). Árni hefur sömu sögu að segja: „Nú er orðið svo heitt af sólunni að það má slá sjóvatn upp á þilfarið hvert annað glas. Annars bræðist bæði bik og tjara af skipinu. Berfættur kann hann ei að ganga á þilfarinu því þá brenn- ur hans iljaskinn af hitanum sem sólin gefur af sér á þilfarsplönk- unum ...“ (295).22 Þeim ber saman um mikinn þorsta sem kvaldi þá á leiðinni og þeir segja báðir frá leik einum sem siðvenja var að fara í þegar siglt var yfir Miðjarðarhafsbaug. Báðir segja þeir Kín- verja þjófótta og báðir segja frá grimmilegum refsingum við af- brotum. Báðir segja frá minnisstæðu atviki sem tengist hita og vatnsskorti um borð, Eiríkur frá formælingum eins skipsfélaga síns sem síðar fékk makleg málagjöld, Árni frá því að hjartað greri við síðu eins félaga hans vegna hita og þorsta (294). Báðir sjá fræga staði úr Biblíunni, Árni sér akurinn þar sem Kain dó (325) en Ei- ríkur Borðfjall „á hverju nokkrir vilja segja að vor herra hafi mett- að þau 5000 manns“ (454).23 Árni segir á hinn bóginn frá illu at- læti, hungri, bölvi, brennivíni og barsmíðum um borð sem Eirík- ur minnist ekki á. Árni fjallar ávallt um kvenfólk og segir frá skipt- um sínum við það, en Eiríkur kemst sjaldan í návígi við konur. 22 í ferðasögu Friðriks nokkurs Bollings sem er að finna í handritinu Lbs 668 4to er skini sólarinnar lýst á svipaðan hátt og hjá Eiríki og Árna: „um middeigið settum vier eirn knýf á þilfarið riett á Oddinn, so skaptið stod Riett upp og villdum svo reýna hvört hann giæfi nockurn skúgga af sier enn það gátum vier ecki sied (bls. 13). 23 „Borðfjall“ hefur verið vinsæll ferðamannastaður. I áðurnefndri ferðasögu Bollings segir svo um þetta fjall: „Taffel Bergið er moti ovedrattu þakið med skýum það er skiemtilegt ad skoda þá klart vedur er á kvöldinn og þegar kvölld stjarnann kiemr upp þa er mitt á þessu bergi eýns og þar standi liós a bordi hvar af það hefr sitt nafn þvi hún skeýn þar mikid fagurt“ (Lbs 668 4to, bls. 16-17).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.