Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.2001, Síða 135

Skírnir - 01.04.2001, Síða 135
SKÍRNIR TIL VARNAR MANNÚÐ OG JAFNRÉTTI 129 um sem helgaðar voru málefninu - tilkynningum um slíkar ráð- stefnur, skýrslum og skráðum umræðum - og einnig upplýsingum um árangur kvenréttindahópa víðs vegar um heiminn, þá birtust einnig allmargar greinar um hagnýtari grundvallaratriði, eins og t.d. hvernig ætti að skipuleggja og reka kvenréttindafélög. Merki- legasta framlagið af þessu tagi er vafalaust grein Margrjetar í janú- ar 1909 (XI:6) þar sem hún leiðbeinir um stofnun þeirra: Fyrst af öllu eru hinir svo nefndu „klúbbar" eða smáfélög í sveitum eða bæjum. [...] Á klúbbunum byggist styrkleiki allra hinna stærri félaga. Skylda þeirra er að beita öllum kröftum sínum til að útbreiða og halda á lofti réttmæti kvennréttindabaráttunnar svo vítt og breitt sem verksvið þeirra nær. [...] Klúbbar þessir mynda því næst sveitarfélög, eitt í hverri sveit. Sveitarfélögin halda ársfund og kjósa stjórnarnefnd fyrir komandi ár. Skylda sveitarfélaganna (country councils) er að hjálpa og leiðbeina klúbbunum, mynda nýja hvar sem því verður viðkomið og styrkja þá eldri. [...] Sveitarfélög þessi gjöra síðan samband sín á milli og mynda svo ríkisfélög, hver í sínu ríki, og er skylda þeirra hin sama og sveitarfélag- anna. Þau eiga að gangast fyrir myndun sveitarfélaga þar sem þau eru ekki til og sameina öll kvennréttindafélög í eina þróttmikla starfandi heild. Að síðustu mynda ríkisfélögin „Sambandsfélag" (National Suffrage Associ- ation) hjá hverri þjóð, sem leysa af hendi samskonar starf fyrir samband- ið - þjóðina alla, eins og ríkisfélögin fyrir hvert ríki og sveitarfélögin í hverri sveit. (138-39) Með þessum hætti taldi Margrjet að mynda mætti bein tengsl frá grasrótarfélögum til stærri eininga og hún lagði hvað eftir annað áherslu á mikilvægi „klúbba“: „eru smáfélögin eða klúbbarnir undirstaða alls þessa mikla félagsskapar” (139). I samræmi við það hvatti hún landa sína í Vesturheimi til að taka virkan þátt í barátt- unni og hún lýkur greininni með því að leggja áherslu á mikilvægi þess að eiga sér málgagn fyrir málstaðinn: Það er æskilegt að ísl. taki sem fyrst ákveðinn þátt í þessari baráttu og mynda kvennréttindafélög víðsvegar um byggðir sínar beggja megin „lín- unnar." En svo þau ekki hverfi sem dropi í sjó hérlendrar þjóðar sam- steypu, ættu þau að tengjast þjóðernisböndum, vinna saman, og sjá svo um, að hluttaka þeirra í þessari baráttu verði Islendingum til sóma og við þá kennd. Með samtökum er þetta mögulegt, og það er vegurinn til þess að sú starfsemi verði einn hlekkur í viðhaldi íslenzks þjóðernis í Vestur- heimi. Með Freyju er lagður grundvöllur til slíkrar viðurkenningar fyrir hluttöku ísl. í þessu máli, því í flestum löndum sem gengið hafa í Al-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276
Síða 277
Síða 278
Síða 279
Síða 280

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.