Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.2013, Qupperneq 53

Tímarit Máls og menningar - 01.12.2013, Qupperneq 53
Þ j ó ð a r s á l i n í k j ö l fa r f j á r m á l a h r u n s TMM 2013 · 4 53 með öðrum orðum við að greina og stuðla að reglu og skipan þar sem óreiða ríkir, benda á tilgang í aðstæðum sem virðast marklausar og greina vit eða merkingarbært samhengi við kringumstæður sem fljótt á litið virðast viti firrtar. Hér er um þá viðleitni að ræða að koma auga á og stuðla að von þar sem vonleysi hefur tekið yfirhönd. Í þessu sambandi geta grísku hugtökin kaos (óreiða, skipulagsleysi) og kosmos (skipan, skipulag, skipulegur heimur) komið að gagni. Jafnvel má lýsa einu af hlutverkum guðfræðinnar svo að það sé að stuðla að því að kosmískt eða skipulegt ástand komist á þar sem kaótískt ástand er til staðar og er þá litið svo á að mannlegt líf og velferð sé helst tryggt þar sem einhver skiljanleg eða a.m.k. skynjanleg skipan ríkir. Hér má benda á að sköpunarhugsun hinnar hebresku Biblíu (Gamla testamentisins) kemur einkum fram í að við sköpunina hafi regla tekið við af óreglu, kos- mos komist á í stað kaos. Andstæður sköpunarhugsunarinnar eru þannig ekki fyrst og fremst hið algera tóm og hinn efnislegi heimur heldur óreiða og skipan.5 Sköpunarathöfnin felst þannig ekki í að kalla allt fram úr engu heldur kalla hinn merkingarþrungna heim fram úr óreiðunni t.d. með því að gefa fyrirbærum heimsins nöfn og gera þau þannig merkingarbær í vits- munalegri orðræðu.6 Af þessum sökum má líta svo á að guðfræði hafi ýmis verkfæri yfir að ráða sem geri henni kleift að vinna úr óreiðuástandi á borð við það sem upp kom í kjölfar Hrunsins 2008. Helstu verkfæri guðfræðinnar almennt og yfirleitt eru sú stórsaga sem finna má í Biblíunni frá fyrstu bók hennar, Genesis (Fyrsta Mósebók) eða bókinni um upphafið til lokaritsins, Apokalypsis (Opinberunarbók Jóh.) sem fjallar um endalok tímanna eða hinn efsta dag. Innan þessarar stórsögu er síðan að finna fjölmargar lykilsögur sem notaðar hafa verið frá alda öðli til að varpa ljósi á aðstæður í mannlegri sögu hvort sem um er að ræða ein- staklinga eða heil samfélög. Þá má benda á trúarjátningar kristninnar sem guðfræðin vinnur með og/eða lykilþemu sem af þeim verða dregin einkum á sviði trúfræði og sið- fræði. Skylt þessum lykilstöðum sem kalla má loci communes með tilvísun til titilsins á einu þekktasta trúfræðiriti lútherskrar trúarhefðar eru lykil- hugtök sem notuð eru við guðfræðilega greiningu.7 Þegar hafa tvö slík verið kynnt til sögunnar þar sem eru kosmos og kaos. Við þá upptalningu má bæta syndar-hugtakinu sem fyrr eða síðar skýtur upp kollinum í guðfræðilegri orðræðu (sjá síðar). Við guðfræðilega greiningu á Hruninu 2008 má einnig benda á gríska hugtakið kairos sem notað er um tíma en þó í allt annarri merkingu en krónos sem er það orð sem almennt er viðhaft um tímann á grísku. Krónos merkir þann tíma sem líður og er mældur með klukku eða dagatali og er notaður til að raða atburðum upp í „krónólógíska“ atburðarás eða á tímalínu. Kairos merkir ögurstundu til ills eða góðs, tíma sem kann að virðast standa í stað öfugt við krónos sem alltaf streymir endalaust áfram. Þegar þjóðin heyrði dagskrá útvarps og sjónvarps rofna og forsætisráðherra flytja ávarp er lauk með orðunum „Guð blessi Ísland!“ síðdegis 6. október
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.