Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2014, Side 106

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2014, Side 106
K r i s t a A l e x a n d e r s d ó t t i r 106 TMM 2014 · 3 undan mér í dyragættinni. Síða rauða hárið féll meðfram tígulegum líkama hennar eins og snákar og reykurinn sem hún blés frá sér breytti herberginu í þokukenndan ævintýraheim þar sem allt gat gerst. „Er þér ekki annars sama þótt ég reyki?“ heyrði ég hana spyrja, eins og í fjarska, en meðvitund mín hékk á bláþræði svefns og vöku. Ég veifaði hendinni til samþykkis og seig niður á koddann. *** Sjö snákar skríða, um gólf mitt líða, stingandi hnífarnir samsíða. Sjö snákar bíta, hár mitt slíta, blóð mitt og líkama, fullnýta. Sjö snákar flissa, eiturkyssa, fylla mig óráði, ýmissa. Sjö snákar líða, í huga mér skríða, stingandi hnífarnir samsíða. Sjö snákar, sjö snákar, sjö snákar… *** Ég vaknaði með dynjandi verk í ennisholunum og sá rauðan runna snúa baki í mig í rúminu. Ég settist upp og kíkti upp í loftið eins og vanalega. Ekkert, hvorki skuggar né snákar, ég andvarpaði. Allt í einu snéri rauði runninn sér við í rúminu og brosti. Ég brosti á móti en vissi ekki af hverju, ég þekkti hana ekki neitt. Ég hafði ekki verið með konu í rúminu hjá mér í rúmt ár og var orðinn óþægilega ólærður í því að deila rúmi með einhverjum. Hún horfði rannsakandi á mig. „Hvað var þig að dreyma, klakakall?“ Ég lagðist á bakið og starði upp í loftið. „Mig dreymdi þig í snákalíki.“ Hún lagði höndina yfir augun mín og mér fannst ég ekki þurfa að vakna strax. Næstu dagar urðu að vikum og næstu vikur urðu að mánuðum. Ég og stelpan mín vorum óaðskiljanleg frá fyrsta degi. Hún var fljót að flytja inn og ég andmælti ekki, ég hafði ekki verið jafn hamingjusamur í tvö ár. Ég hafði greinilega gleymt hvað hamingja var, ég hafði að minnsta kosti gleymt hvernig fullnæging með einhverjum öðrum en sjálfum mér var. Þetta var að sjálfsögðu aðeins líkamlegt samband, mig langaði ekki að blanda henni í frávita huga minn, né leyfa henni að krauma í sótugri sál minni. Hún spurði engra spurninga og ég þurfti engu að svara. Sambandið okkar var eins og sambönd eiga að vera, aðskildar sálir, samrýndir líkamar. Engin áhætta. Ætli ég hafi ekki upphafið hana eilítið sem fyrirskipaðan bjargvætt minn. Hellenískan engil, afsprengi upp- safnaðrar einsemdar minnar. *** Mér er heitt í heilanum, eins og andskotinn hvíli logsuðutæki við eyrað á mér. Ég er vaknaður á ný, ég finn það, en hugþungur eins og ég hafi vaknað eftir hundrað ára svefn. Ég sest upp í rúminu og heilsa dansandi djöflunum í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.