Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.2017, Page 19

Tímarit Máls og menningar - 01.12.2017, Page 19
H n e f i b e i t i r h e i ð a r l e g r a o f b e l d i TMM 2017 · 4 19 oní bolnum hans gamla og þvegna af svefni hans og svita. Húðflúruð kónguló skríður uppúr hálsmálinu.“ (27). Lyktin oní bolnum … mjög flott orðað, fíngert og áþreifanlegt … Já, ég bjó í Danmörku þegar ég byrjaði að skrifa Kjötbæinn og var tekjulaus og vann stundum svart á bar. Ég var nítján, tuttugu ára, var í Tækniskólanum í Kaupmannahöfn, óskráð og fékk að mæta og vera í tímum. Svo komst ég inn í Listaháskólann og var síðan skiptinemi í Berlín í hálft ár og notaði tímann til að klára þessa bók. Mér finnst það mjög skrítin bók. Mér finnst hún æðisleg. Kata hverfur úr bókinni á baki jakuxa sem búinn er til úr neoni og jakuxaneonið býr til auglýsingaskilti og tússpenna; það þarf einn dropa af því til að lýsa heila stórborg … Draugalest ræsir næstu bók: Húðlitaða auðn (2006). Hér býr par í höll í eyðimörk og ber húðlitaðar kórónur. Myndirnar verða óhugnanlegar og ævintýralegar. Mörk milli líkama og umhverfis hverfa æðisgengið. Eyðimörk, hallargarður, fótleggur í gallabuxnaskálm í súpermarkaði, snoðaðir hestar, hjólhýsi, tungur og hnífar og hiti sem afskræmir, ævintýri um konunginn og græna apann … Já, ég var í rosa mikilli ástarsorg þegar ég skrifaði bókina og bjó í Granada á Spáni ásamt norskum myndlistarmanni sem nú er látinn og hét Simen Dyrhaug og var mjög góður vinur minn. Við vorum í miklu rugli, hann bjó til batík í baðkarinu og geðveikar innsetningar í hellaumhverfinu sem liggur í kringum Granada þar sem Rómafólk býr. Hann var ný útskrifaður úr lista- skóla í Bergen og ég skrifaði bók númer tvö. Það var voða gaman hjá okkur. ég er ástfangin af fimmþúsund ára gamalli múmíu tungan svo þurr svo skorpin og kitlar á sunnudögum leiðumst við um Mjódd borðum ís og flissum hamingjan! (bls. 28 úr Ástin og eilífðin í Annars konar sælu) Ljóðaflokkinn Stóri hvíti maður í Annars konar sælu (2008) heyrði ég fyrst í upplestri þínum og fannst magnaður – pólítísk og beitt bölbæn. Hér eru líka mikil átök, t.d. í nánum samskiptum, aggressjón, ofbeldi. Maður / ég þrái þig / þrái að hneppa þér niður / einsog skyrtu Rosaflott – Jamm, þá var ég nýkomin úr meðferð og ég skrifa hana á síðasta árinu mínu í frekar mikilli neyslu og lauk henni á fyrsta árinu eftir að ég var orðin edrú. Hún er myrk.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.