Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.2017, Síða 27

Tímarit Máls og menningar - 01.12.2017, Síða 27
H n e f i b e i t i r h e i ð a r l e g r a o f b e l d i TMM 2017 · 4 27 Algjörlega. Viltu segja mér eitthvað um framtíð skáldskaparins? Ég hef engar áhyggjur af henni, að segja sögur og lesa er grunnelement, eitthvað sem hefur alltaf verið og verður – er og vill og verður – en hvernig við lesum breytist. Kannski lesa allir bara kvikmyndir af skjám í augnlok- unum, stuttar eins og að blikka auga en einhver þarf samt að skrifa söguna fyrir kvikmyndina, hvort sem sú saga verður línuleg eða marglaga og alveg sama hvort hún er einsog blikk eða endalaus. Vettvangurinn er jafn mikilvægur og skáldskapurinn, heyrði ég sagt um daginn. Hefur þú orðið vör við að hægst hafi á endurnýjuninni í rit- höfundastéttinni á Íslandi? Sverrir Norland sagði í viðtali hér á þessum vettvangi að mögulegt væri að fá á tilfinninguna að reynt væri að sporna við endurnýjun og að mörgum þætti íslenskar bókmenntir einkaklúbbur eldra fólks. Samfélagið er, hvert sem litið er, samsett úr einkaklúbbum. Einkaklúbbs- meðlimirnir halda á skilgreiningarvaldinu án þess að viðurkenna það eða jafnvel átta sig á því. Það sem mér finnst kannski verst í samhenginu við listina er hversu auðvelt er að detta út og búa þá í svo smáu samfélagi að enginn annar klúbbur tekur við þér. Skilgreiningin er svo tilviljunarkennd. Fólki finnst oft bara það sama og næsta manni og eitthvað eða einhver fer í og úr tísku. Það hefur kannski minnst að segja um raunveruleg listræn gæði eða gildi. Í smáu samfélagi er líka hætt við að persónulegir árekstrar fari að hafa áhrif og það er mikil synd. Maður þarf ekki að vera sammála manneskju til þess að meta sköpunarverk hennar. Hvernig myndir þú skipuleggja Launasjóð rithöfunda ef þú hefðir skipulag hans á valdi þínu? Ég myndi aldrei taka að mér skipulag á sjóði. Það er samt skrítið að byrj- endur keppi við fólk sem hefur kannski gefið út bækur í fimmtíu ár. Báðir hópar eru í viðkvæmri stöðu og þyrfti að hlúa sérstaklega að þeim. Heldur þú að stéttaruppruni manns skipti máli fyrir mann til að verða rithöfundur? Já, það er því miður þannig. Sérstaklega ef maður horfir á þetta í stóru samhengi. Stór hluti mannkyns er ólæs og sveltandi og víða þykir ekki við hæfi að konur eða almúgi tjái sig. Rithöfundar eru yfirleitt úr efri eða milli- stétt nema þeir komi frá velferðarlöndum, fólk þaðan á fleiri möguleika. Að vera rithöfundur eru forréttindi, rétt eins og það að fæðast í Vestur Evrópu eru forréttindi eða bara að vera læknir eða verslunarstjóri. Skiptir (prívat) félagsskapur máli fyrir lífsbaráttu rithöfundar? Hann skiptir öllu máli fyrir mig. Ég á vini sem lesa yfir fyrir mig og sem ég
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.