Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.2017, Síða 38

Tímarit Máls og menningar - 01.12.2017, Síða 38
S i g u r j ó n Á r n i E y j ó l f s s o n 38 TMM 2017 · 4 bandi er samlífið einnig mjög dýrmætt og þannig segir Lúther að oft hafi hann faðmað konu sína og strokið henni nakinni til að hrekja burtu árásir Satans.40 Tónlistin er og mikilvæg, því ekkert þolir djöfullinn eins illa og tón- list sem gleður hjarta mannsins, sérstaklega þegar tónlistin tengist orði Guðs (eins og englasöngurinn á Betlehemsvöllum forðum).41 Á eftir guðfræðinni skipaði tónlistin veigamesta sætið í huga Lúthers. Eitt af uppáhaldsritum Lúthers í Ritningunni, Sálmarnir, nýtast mjög vel í trúarglímunni, sagði hann, og þar falla einmitt tónlist og orð Guðs saman.42 Loks hvetur Lúther til þess að maðurinn stundi líkamsæfingar, íþróttir og dans. Að síðustu er rétt að geta þess að ekkert þolir djöfullinn verr en það að gert sé grín að honum og í ritum Lúthers er að finna margar frásögur um djöfulinn sem um margt minna á íslenskar skemmtisögur um skrattann.43 Má því vel nefna áherslur Lúthers, á vægi lífgleðinnar og nautnir þess lífs sem Guð hefur þó gefið manninum, raunsæja lífsgleði. Tilvísanir 1 Í tilefni af 400 ára afmæli Lúthers var 1883 byrjað að vinna að Weimar útgáfunni (Weimarer Ausgabe, skammstafað WA) og henni var lokið 2009. Weimar útgáfan er alls 127 bindi og um 80.000 blaðsíður. WA var upphaflega verkefni sem leitt var af nefnd á vegum menntamála- ráðuneytis Prússlands, en síðan af Heidelberger Akademie der Wissenschaften. Útgáfan skiptist í eftirfarandi fjögur ritasöfn. 1. Borðræður Lúthers 6 bindi (WA TR). 2. Þýska Biblían 15 bindi (WA DB). 3. Bréf Lúthers 18 bindi (WA BR). 4. Rit Lúthers 80 Bindi (WA). Öllum ritsöfnunum fylgir ítarleg hugtaka– og nafnaskrá. Aðgengilegt yfirlit yfir verkið er t.d. að finna á: https:// de.wikipedia.org/wiki/Weimarer_Ausgabe_(Luther). 2 Sigurjón Árni Eyjólfsson, „Überblick über die Bewertung von Luthers Predigten in der For- schung“, Anfechtung und Nachfolge – Luther und lutherische Theologie von Island aus bet- rachtet , Schriften der Luther-Agricola-Gesellschaft 64, Helsinki 2012, 160–180. 3 Sigurjón Árni Eyjólfsson, „Luther und Jakobs Kampf“, Anfechtung und Nachfolge, 226–233 [226–255]. 4 Martin Luther, Der Prediger Salamo – Neu aus dem Lateinischen Übersetzt, Walch 2. útgáfa 1987, 5. bindi, 1372–1373 [1372–1579]. Til er merk doktorsritgerð um þessa útleggingu Lúth- ers, Eberhard Wölfel, Luther und die Skepsis – Eine Studie zur Kohelet–Exegese Luthers, CHR. Kaiser Verlag München 1958. 5 Otto Kaiser, Kohelet – Das Buch des Predigers Salamo, Radius–Verlag Stuttgart 2007, 35. 6 Gott yfirlit yfir áhrifa– og túlkunarsögu Prédikarans er að finna hjá Ludger Schwienhorst– Schönberger, Kohelet, Herders Theologischer Kommentar zum Altes Testament, Verlag Herder, Freiburg im Breisgau 2004, 118–134. Og um áhrif á síðmiðöldum í samtíð Lúthers, Luise Schottroff, Die Bereitung zum Sterben – Studien zu den frühen reformatorischen Sterbebücher, Vandenhoeck & Ruprecht, Göttingen 2012. Rainer Rudolf, „Ars moriendi I. Mittelalter“, TRE 4, 143–149. Rudolf Mohr, Ars moriendi II. 16. bis 18. Jahrhundert. TRE 4, 149–154. Gerd Heinz- Mohr, „Ars moriendi III. Praktisch-theologisch“, TRE 4, 154–156. 7 Aarre Lauha, Kohelet, Biblischer Kommentar Altes Testament, Band XIX, Neukirchener Verlag, Neukirchen–Vluyn, 1978. Thomas Krüger, Kohelet (Prediger), Biblischer Kommentar Altes Testament, Band XIX (Sonderband), Neukirchener Verlag, Neukirchen–Vluyn, 2000. Ludger Schwienhorst–Schönberger, Kohelet. Otto Kaiser, Kohelet – Das Buch des Prediger Salamo, Radius–Verlag Stuttgart 2007. Melanie Köhlmoos, Kohelet – Der Prediger Salamo, Vandenho- eck & Ruprecht, Göttingen 2015.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.