Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.2017, Qupperneq 121

Tímarit Máls og menningar - 01.12.2017, Qupperneq 121
„Vi ð v i l d u m b y l t i n g u “ TMM 2017 · 4 121 einstaka og nánast lostafulla tilfinningu og eftirvæntingu. Tímarnir voru stórkostlegir, ævintýralegir, geggjaðir, mótsagnakenndir og að nokkru leyti klikkaðir en líka undursamlega fallegir. Fyrir mig sjálfan, og reyndar fyrir marga aðra, voru þessir tímar og minningarnar um þá mótandi allt okkar líf. S.: Um miðjan sjöunda áratuginn varstu í litlum flokki anarkista sem studdist við marxisma til þess að gagnrýna auðvaldsskipulagið. Um sama leyti hafnaðirðu þeim sósíalisma sem þá var við lýði í Sovétríkjunum og Austur-Evrópu. Cohn-Bendit: Fyrir okkur sem vorum frjálslynd var marxisminn strax í upphafi of tengdur valdboði að ofan. Í honum var fólginn þankagangur sem leiddi af sér kommúnistaflokkana og alræði öreiganna. Hinir hefðbundnu marxistar í Sovétríkjunum, í Kína eða á Kúbu og kúgunaraðferðir þeirra voru okkur ekki að skapi og við höfnuðum þeim. Samúð okkar var þess í stað ætíð með því göfuga fólki sem hafði orðið undir í sögunni og við samsömuðum okkur með því. S.: Hvert var í þínum augum hið göfuga fólk sem hafði orðið undir í sög- unni? Cohn-Bendit: Það var Parísarkommúnan, hið byltingarsinnaða borgarráð í París 1871 sem barið var niður á blóðugan hátt; það voru stjórnleysingjarnir og sjóliðarnir, kommúnistarnir í ráðunum í Kronstadt, sem brotnir voru á bak aftur eftir rússnesku byltinguna 1921 af bolsévíkum; það voru lýðræðis- sinnaðir stjórnleysingar og trotskíistar í spænsku borgarastyrjöldinni, sem hersveitir Frankós drápu, að hluta til með tilstyrk stalínistanna. Þetta voru okkar fyrirmyndir. Við vorum fylgjendur þeirrar hugmyndar um byltingu að hún ætti ekki að styðjast við ósveigjanlega hugmyndafræði eins og marxisminn var og er enn. S.: Hvernig hljómaði á þessum árum gagnrýni ykkar á ríkjandi sósíalisma í Austur-Evrópu? Cohn-Bendit: Þessi sósíalismi var að nokkru leyti orðinn að ríkis- kapítalisma og hinu leytinu að einræði. Þar ríkti hvorki frelsi né valdefling almennings. Kommúnisminn kom á, nákvæmlega eins og fasisminn, ríki ófrelsis. Heimspekingurinn Hannah Arendt lýsti þegar árið 1951 „hinum algeru yfirráðum“ (die totale Herrschaft) sem fólust í báðum þessum stóru hugmyndakerfum 20. aldar. S.: Þú hefur trúað á byltinguna, að minnsta kosti sem rómantíska útópíu … Cohn-Bendit: … notarðu orðið rómantík í háðungarskyni? Já, við vildum gera byltingu! Við höfðum þá hugmynd að menn gætu umgengist hver annan með manneskjulegri hætti. Við trúðum á sjálfsforræði á öllum sviðum, í fyrirtækjum og skólum, við trúðum á samfélag lýðræðis og sjálfstjórnar sem getur þrifist og dafnað án valdboðs að ofan. S.: Hvað merkir slíkt í raun og veru? Hvernig átti, samkvæmt skoðun þinni, heimurinn að líta út eftir byltinguna?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.