Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1966, Blaðsíða 83
— 81 — 1966
Síðast liðinn hálfan áratug, 1962—1966, er meðalfólksfjöldi og hlut-
fallstölur barnkomu og manndauða sem hér segir:
1962 1963 1964 1965 1966
Meðalf ólksfj öldi 181768 185481 188848 192304 195610
Hjónavígslur 7,5 %c 7,9 %c 8,3 %o 8,1 %o 7,9 %c
Lifandi fæddir 25,9 — 26,0 — 25,3 — 24,5 — 24,0 —
Andvana fæddir (lif. fæddra). 12,3 — 14,7 — 12,1 — 15,0 — 12,1 —
Heildarmanndauði 6,8 — 7,2 — 6,9 — 6,7 — 7,1 —
Ungbarnadauði (lifandi fæddra) 17,0 — 17,1 - 17,5 — 15,0 — 13,6 —
Hjartasjúkdómadauði 1,68— 1,96— 1,96— 1,78— 2,04—
Krabbameinsdauði 1,54— 1,39— 1,39— 1,29— 1,42—
Heilablóðfallsdauði 0,85— 0,85— 0,80— 0,86— 0,85—
Slysadauði 0,57— 0,69— 0,62— 0,68— 0,70—
Lungnabólgudauði 0,39— 0,38— 0,38— 0,57— 0,57—
Berkladauði 0,03— 0,02— 0,01— 0,02— 0,01—
Barnsfarardauði (miðað við fædd börn) 0,42— 0,21— 0,62— 0,21— 0,21—
Leiðrétting á dánarmeinaskrá árið 1964.
Eftir að gengið var frá dánarmeinaskrá fyrir árið 1964, höfðu
komið í leitirnar 6 dánarvottorð frá því ári. Heildardánartala ársins
var því 1314, en ekki 1308, eins og prentað er í Heilbrigðisskýrslum
ársins 1964.
Dánarorsakir voru eftirtaldar:
Menn Konur Alls
493 Lungnabólga önnur og ekki nánara greind Pn. alia
s. non definita ............................................ — 1 1
651 Botnlangabólga óskýrgreind Appendicitis s. a. i............ — 1 1
E/812 Bifreiðarumferðarslys á fótgangandi manni Acc. v.
m. tr.: pedestrianus laesus .............................. — 1 1
E/822 Busl. við veltu bifreiðar á vegi Acc. v. m. tr. in
eversione v. in via....................................... 1 — 1
E/903 Fall (bylta) á einum fleti. Acc. casus in plano...... - 1 1
E/976 Sjálfsmorð og sjálfsáverki með skotvopni og sprengju
Suic. et laesio auto-infl. instrumento missili et ex-
plosionis ......................................................... 1 — 1
Samkvæmt þessu hafa 73, en ekki 72, dáið af völdum lungnabólgu á
árinu, 3, en ekki 2, úr botnlangabólgu, og 122, en ekki 118, af völdum
slysa, þ. á m. einum fleiri af völdum sjálfsáverka.