Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1966, Blaðsíða 84
1966
— 82 —
IV. Sóttarfar og sjúkdómar.
Enginn skæður faraldur gekk á árinu, en auk hinna árlegu farsótta
var á ferð inflúenza, mislingar, rauðir hundar og kikhósti. Heildar-
manndauði varð 7,1%0, eða ívið meiri en undanfarin 2 ár, en ungbarna-
dauði varð hins vegar aðeins 13,6%«, og hefur hann aðeins einu sinni verið
lægri (13,0%« árið 1960).
A. Farsóttir.
Töflur II, III og IV, 1—28.
1. Kverkabólga (angina faucium).
Töflur II, III og IV, la og b.
a. Af völdum keöjukoklca (051 angina streptococcica).
1962 1963 1964 1965 1966
Sjúkl......... 1378 1494 611 461 569
Danir ........ „ „ ,, „ „
b. Af völdum annarra sýkla (473 angina tonsillaris).
1957 1958 1959 1960 1961 1962 1963 1964 1965 1966
Sjúkl. 8313 8883 12035 18223 21338 12473 12015 12147 10803 11254
Dánir 1 „ 1 „ 1 „ „ „ „ „
Var á ferð um allt land að vanda. Tilfellafjöldi svipaður og undan-
farin ár og hátterni í engu frábrugðið því, sem gerist.
Álafoss. Kom fyrir alla mánuði seinni hluta ársins. Væg.
Blönduós. Meira og minna skráð allt árið.
Grenivíkur. Nokkuð um hálsbólgu.
Húsavíkur. Viðvarandi alla mánuði ársins, þó langmest í júlí. 1
sept.—okt. gekk hálsbólga af völdum keðjukokka.
Kópaskers. Varð vart alltaf öðru hverju.
Þiórshafnar. Væg, skráð alla mánuði ársins. Flest tilfelli í janúar.
BúSa. Mörg tilfelli mánaðarlega. Fátt um ígerðir, sem aðgerða
þurftu með.
2. Öndunarfærakvef (catarrhus respiratorius acutus).
Töflur II, III og IV, 2a og b.
a. Kvefsótt (475 cat. ac nasophar.-trachealis).
1957 1958 1959 1960 1961 1962 1963 1964 1965 1966
Sjúkl. 16738 21011 26631 27405 25449 24627 21554 24191 2724,7 22762
Dánir 2 7 3 6 „ „ „ „ „ »