Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1966, Blaðsíða 164

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1966, Blaðsíða 164
1966 162 valinn meðal annars vegna þess, að hann hafði haft G. til rannsóknar vegna afleiðinga höfuðmeiðsla, er hann hlaut á Keflavíkurflugvelli að kvöldi hins 16. júlí 1960. Hann hafði þá verið sleginn þar í rot, að sögn. Vottorð .... [síðast nefnds] læknis í sambandi við afleiðingar meiðslanna, sem G. Ó-son hlaut í bifreiðarslysinu 15. nóvember 1961, fer hér á eftir. Vottorðið er dags. 20. febrúar 1965. [Inngangsorðum sleppt]. „G. Ó-son, f. 7. 8. 1927, til heimilis ........, hefur verið hjá mér nokkrum sinnum vegna afleiðinga áverka, er hann hlaut í bílslysi hinn 15. nóvember 1961, er hann ók bíl, sem var keyrt á, að sögn. Við áreksturinn fékk G. höfuðáverka og var fluttur í Slysavarð- stofuna, þar sem gert var að sárinu á enni (sbr. vottorð .... cand. med.). Ekki mun G. hafa misst meðvitund við framan greint slys. Ekki er nein amnesia fyrir slysinu, en eftir það fann G. til mikils höfuð- verkjar, sem var í fyrstu nokkuð stöðugur og versnaði við alla áreynslu og ef hann t. d. bograði. Vegna óþægindanna í höfði var G. að sögn rúmliggjandi í % mánuð. I jan. 1962, er hann kom aftur til mín, var hann mun betri og var þá farinn að dútla eitthvað smávegis, og um miðjan febrúar fór hann að vinna á trillubát fram til 20. apríl 1962. Fannst sjúkl. hann þá vera orðinn mjög svipaður því sem hann var, áður en hann slasaðist í nóv. 1961. Þó treysti hann sér ekki enn til að keyra bíl, eins og hann var farinn að gera fyrir slysið. Rétt er að geta þess, að sjúkl. var þá að sögn ekki fullvinnufær m. a. vegna höfuðverkjar, sem taldist afleiðing höfuðhöggs, er hann hlaut, er hann var laminn í höfuðið í júlí 1960. Skoðun: Sjúkl. er fullkomlega áttaður á stað og stund, og það eru engin einkenni svo sem dysfasia eða dysarthria. Kvartanir sjúklings eru nokkuð neurastheniskar, og hann er nokkuð depressiv að sjá. Nn. cranialis: Heilataugar eru eðlilegar. Motorik: Tonus, trofik, grófir kraftar og reflexar eru eðlil. Babinski negat. bilat. Sensibilitet: Húð- skyn eðlilegt. Koordination: Engin einkenni um ataxia. Romberg negat. Sfinkterfunktion: Eðlil. Heilarit (EEG) var tekið 19. desember 1961 og var eðlilegt. Álit: Hér er vafalaust um að ræða posttraumatiska neurosu hjá sjúklingi, sem, er hann slasaðist, var ekki búinn að ná sér nema að nokkru leyti eftir höfuðáverka, er hann hlaut 16 mánuðum áður en hann lenti í framangreindu bílslysi. I byrjun febrúar 1962 má segja, að sjúklingur hafi verið orðinn jafngóður og hann var fyrir slysið í nóv. 1961. ...... (sign.)“ G. hefur aftur og aftur mætt til viðtals hjá mér undirrituðum vegna slyssins 15. nóvember 1961 og afleiðinga þess. Nánar tiltekið: 8. des- ember 1961, 26. júní 1962, 9. júlí 1962, 5. desember 1962, 11. janúar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.