Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1966, Blaðsíða 92
1966
— 90 —
27. Kikhósti (056 tussis convulsiva).
Töflur II, III og IV, 27.
1957 1958 1959 1960 1961 1962 1963 1964 1965 1966
Sjúkl. 7 1 3594 617 22 14 8 6 1136 1321
Danir ,, ,, 2 „ ,, „ ,, ,, „ „
Talsverð brögð að kikhósta fyrstu 4 mánuði ársins, framhald far-
aldurs frá síðasta ári, en fer síðan rénandi. Á skrá í 38 héruðum.
Akranes. Framan af árinu bar nokkuð á kikhósta.
Stykkishólms. Faraldur sá, sem hófst í október 1965, hélt áfram fram
á árið, og var af því tilefni bólusett mikið af börnum í fjórða sinn.
Hofsós. Faraldur í janúar, breiddist hægt út. Aukabólusetning fór
fram í desember 1965 og virtist gefa góða raun.
Vopnafj. Síðast í marz og í apríl fengu nokkrir sog, þannig að kenna
mátti kikhósta. Voru það allt einstaklingar, sem annaðhvort höfðu enga
bólusetningu fengið eða ófullnægjandi. Yfirleitt voru þessi kikhósta-
tilfelli væg og engir fylgisjúkdómar nema í einu barni.
Norður-Egilsstaða. Kom upp á Jökuldal í janúar, en dó út í bili.
Kom svo aftur í júní og gekk fram á haust.
Hafnarfj. Faraldur fyrra árs fjaraði út í febrúar. Mjög vægur.
28. Hlaupabóla (087 varicellae).
Töflur H, III og IV, 28.
1957 1958 1959 1960 1961 1962 1963 1964 1965 1966
Sjúkl. 1254 1279 1092 1750 1313 803 1018 1112 1150 818
Danir 1 ,, ,, 1 ,, „ „ „ ,, ,,
Á skrá í 38 héruðum. Tilfelli dreifð á árið.
29. Aðrar farsóttir (alii morbi epidemici).
Angina Vincenti Erysipeloid Febrilia Impetigo contag. Infectio viralis Mening- ismus Molluscum cont. Mononuc- leosis infect. Phar.-conj. fever Roseola infant.
Rvik í 3 í í 20
Akranes - - - 9 - - - 2 — -
Stykkishólms - - 5 - - 6 - - - -
Suðureyrar - 1
Bolungarvíkur - 2 - - - - - - - -
Hvammstanga - - - - 54 - - 4 - -
Akureyrar - - - - - - - 1 - -
Breiðumýrar - - - - - - - 1 - 1
Húsavíkur - - - - - - - 1 - -
Seyðisfj - - - 3 - - - - - -
Víkur - - - - - - - - í -
Vestmannaeyja — — “ — — 2 —