Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1966, Blaðsíða 109
107 —
1966
11. Samþykkt nr. 51 1. marz, fyrir Vatnsveitufélag Grjótár, Arngeirs-
staða og Bollakots í Fljótshlíðarhreppi.
12. Samþykkt nr. 58 9. marz, um lokunartíma sölubúða og sölustaða
í Ólafsvík.
13. Reglugerð nr. 74 1. marz, um námslán til læknanema gegn skuld-
bindingu um læknisþjónustu í héraði.
14. Auglýsing nr. 75 4. marz, varðandi gin- og klaufaveiki.
15. Auglýsing nr. 76 10. marz, varðandi gin- og klaufaveiki.
16. Auglýsing nr. 86 4. apríl, um viðauka og breytingar nr. 6 á Lyfja-
verðskrá I frá 1. marz 1968.
17. Auglýsing nr. 87 4. apríl, um viðauka og breytingar nr. 6 á Lyfja-
verðskrá II frá 15. febrúar 1963.
18. Reglugerð nr. 93 17. maí, um rekstrarstyrk ríkissjóðs til sjúkra-
húsa sveitarfélaga vegna ársins 1965.
19. Auglýsing nr. 94 6. maí, um breytingu á reglugerð nr. 105 12.
október 1936, um innflutning, sölu og meðferð á skotvopnum,
skotfærum, alls konar sprengjum og hlutum og efni í þau.
20. Auglýsing nr. 107 12. júlí, varðandi gin- og klaufaveiki.
21. Reglugerð nr. 110 16. júní, um barnavemd í Hafnarkauptúni í
Homafirði.
22. Reglugerð nr. 111 16. júní, um barnavernd á Flateyri.
23. Gjaldskrá nr. 112 12. júlí, fyrir dýralækna.
24. Reglugerð nr. 123 19. apríl, fyrir Bifreiðalánasjóð héraðslækna.
25. Reglugerð nr. 130 26. apríl, fyrir vatnsveitu Patrekshrepps.
26. Reglugerð nr. 153 8. júní, um breytingu á sóttvarnarreglugerð
nr. 112 27. ágúst 1954.
27. Auglýsing nr. 154 25. júlí, um nýja lyfjaverðskrá II.
28. Reglugerð nr. 156 2. ágúst, um eftirlitsgjald lyfjabúða fyrir ár-
ið 1966.
29. Auglýsing nr. 157 4. ágúst, um viðauka og breytingar nr. 2 við
sérlyfjaskrá frá 30. september 1965.
30. Reglugerð nr. 158 10. ágúst, um afgreiðslutíma lyfjabúða.
31. Reglugerð nr. 161 4. júlí, um notkun rotvarnarefna til geymslu
á síld, loðnu og öðrum bræðslufiski.
32. Reglugerð nr. 165 31. júlí, um hækkun bóta samkvæmt lögum um
almannatryggingar.
33. Auglýsing nr. 166 22. júlí, um varnir gegn útbreiðslu sauðfjár-
sjúkdóma í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu.
34. Reglugerð nr. 172 24. ágúst, um breytingu á reglugerð um gerð
og búnað ökutækja o. fl. nr. 51 15. maí 1964.
35. Heilbrigðissamþykkt nr. 177 29. ágúst, fyrir Njarðvíkurhrepp,
Gullbringusýslu.
36. Samþykkt nr. 206 28. september, um afgreiðslutíma verzlana á
Akranesi.