Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1966, Blaðsíða 182

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1966, Blaðsíða 182
196S 180 þokkaleg geðtengsl. Hlutlæg dómgreind er allajafna góð, svo fremi kringumstæður ógni ekki metnaði hans og sjálfvirðingu eða lendi í árekstrum við sterka hvatræna ásókn, sem þó leiðir tæplega til slíkra verka, sem hér um ræðir, nema undir áhrifum áfengis eða deyfandi lyfja. 1 stuttu máli er um að ræða 46 ára gamlan, fyrrverandi flugstjóra, sem er kvæntur og 4ra barna faðir. Hann er alinn upp á foreldra- heimili til 12 ára aldurs, en þá skildu foreldrar hans vegna drykkju- skapar föðurins, sem annars var dugandi maður, danskur að ætt. Ekki er vitað um neinar veilur í ættum G. Hann kom sér vel í skóla og starfi í æsku. Lauk Samvinnuskóla með góðum árangri, vann síðan fyrst sem túlkur, síðan við heildverzlunarstörf. Þá fór hann til flugnáms, fyrst til Kanada en fljótlega til Bandaríkjanna og lauk námi þar. Eftir heimkomuna var hann um stutta stund flugkennari, en var síðan ráðinn til F. I. og starfaði þar síðan. Hefur hann mikla reynslu í starfi og þótti öruggur flugmaður. Hins vegar lengi nokkuð hrjúfur og stór upp á sig, einkanlega við vín. Hann mun hafa gætt starfs síns allvel og aldrei fengið áminningu eða aðvörun í starfi. Þegar verið var að undirbúa komu þotu F. í., var hann í hópi þeirra, sem sendir voru til flugþjálfunar. Þegar til kom, reyndust hann og annar flugstjóri vera síðbúnir um 3ja daga æfingaflug skv. áætlun hins erlenda fyrirtækis. Hins vegar hafði verið svo ráð fyrir gert, að hann væri annar þeirra flugmanna, sem flygju vélinni til Islands. Tók hann þetta afar nærri sér. Virðist, að því er aðrir segja, flest hafa verið reynt til þess að koma því svo fyrir, að sú áætlun fengi staðizt, jafnvel að seinka heim- komu þotunnar sem næmi þessum dögum, en það reyndist engan veg- inn unnt. G. segir hins vegar, að þetta hefði átt að reynast fullkom- lega gerlegt, aðeins vantað vilja eða framkvæmdir, nema hvorttveggja væri. Við afhendingu vélarinnar við hátíðlega athöfn mættu þessir tveir síðbúnu flugstjórar svo alldrukknir og heldur illa útlítandi og heimt- uðu að fá að fara heim með vélinni. Til þess að firra frekara hneyksli og gei’a þetta leiðindaatvik sem minnst áberandi, var þetta látið eftir, en skömmu eftir heimkomuna voru flugstjórarnir kallaðir fyrir, þeim tjáð, að þeir hefðu framið alvarlegt agabrot og þeim gefinn kostur á að segja upp starfi hjá F. 1. Varð það ofan á. G. sneri sér að öðrum störfum, en gat aldrei sætt sig við þessi málalok, eins og e. t. v. er ekki að undra og enda í fullu samræmi við persónugerð hans og við- bragðshætti. Taldi G. sig hafa rökstuddan grun eða fulla vissu um það, að J. G-son væri frumkvöðullinn að þessum ráðstöfunum og, að því er hann sjálfur segir frá í yfirheyrslum, hefði hann sjálfur síðan borið hatur til hans „um nokkuð langt skeið“. Eitthvað mun það hafa borið á góma í kunningjahópi G. að vinna að því að fá þessar aðgerðir F. 1. endurskoðaðar, að því er hann segir, en lítið verið meira en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.