Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1966, Blaðsíða 108
1966
— 106 —
sameinazt öðrum tveim úr Austurhéraðinu um sameiginlegan heima-
vistarbarnaskóla að Hallormsstað. Er það vegleg og vönduð bygging.
BakkagerSis. Gamla skólahúsið má nú orðið teljast nær óhæft til
að kenna í.
Keflavíkur. 1 undirbúningi er stækkun á barnaskóla Gerðahrepps,
barnaskóla Keflavíkur, Gagnfræðaskóla Keflavíkur og að reisa sund-
laug í Njarðvíkurhreppi.
Hafnarfj. Nýr gagnfræðaskóli tók til starfa í Garðahreppi í haust.
Stækkun barnaskóla Garðahrepps er í byggingu.
IX. Heilbrigðislöggjöf.
Á árinu voru sett þessi lög, er til heilbrigðislöggjafar geta talizt (þar
með taldar auglýsingar birtar í A-deild Stjómartíðinda):
1. Lög nr. 30 28. apríl, um meðferð, skoðun og mat á sláturafurðum.
2. Lög nr. 53 13. maí, um vernd barna og ungmenna.
3. Bráðabirgðalög nr. 81 4. ágúst, um breyting á lögum nr. 53 1966,
um vernd barna og ungmenna.
4. Lög nr. 94 20. desember, um breyting á lögum nr. 40 30. apríl
1963, um almannatryggingar.
5. Lög nr. 101 8. desember, um framleiðsluráð landbúnaðarins, verð-
skráningu, verðmiðlun og sölu á landbúnaðarvörum o. fl.
Þessar reglugerðir og samþykktir varðandi heilbrigðismál Voru gefn-
ar út af ríkisstjórninni (birtar í B-deild Stjórnartíðinda):
1. Samþykkt nr. 8 4. janúar, um breytingu á heilbrigðissamþykkt
fyrir Mosfellshrepp nr. 150 13. ágúst 1963.
2. Samþykkt nr. 11 6. janúar, um afgreiðslutíma verzlana á Akur-
eyri.
3. Samþykkt nr. 19 25. janúar, fyrir Vatnsveitufélagið Lindartungu.
4. Heilbrigðissamþykkt nr. 22 31. janúar, fyrir Seyðisfjarðarkaup-
stað.
5. Auglýsing nr. 25 10. janúar, varðandi gin- og klaufaveiki.
6. Reglugerð nr. 30 16. maí, um gerð lyfseðla og afgreiðslu lyfja.
7. Auglýsing nr. 31 15. apríl, til lækna (dýralækna, tannlækna) og
lyfsala í tilefni löggildingar nýrrar lyfjaskrár.
8. Samþykkt nr. 35 7. febrúar, fyrir Vatnsveitufélag Skammbeins-
staðabæja í Holtahreppi, Rangárvallasýslu.
9. Samþykkt nr. 45 23. febrúar, fyrir Vatnsveitufélag Hrafnkels-
staðahverfis.
10. Samþykkt nr. 50 1. marz, fyrir Vatnsveitufélag Teigsbæja og
Smáratúns í Fljótshlíðarhreppi í Rangárvallasýslu.