Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1966, Blaðsíða 180

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1966, Blaðsíða 180
1966 178 — ur hjá honum í garð J. G-sonar. Ennfremur er vitað, og skýrir G. frá því sjálfur, að hann tók með sér skammbysssu, áður en hann lagði af stað að ... ., að því er hann vill halda, frekar til þess að hræða J. heit- inn en verða honum að bana, en hleður byssuna engu að síður, að því er virðist níu skotum, þar sem merki eftir þrjú fundust á líki J., en hið fjórða í vegg í íbúðinni, en fimm fundust ónotuð í byssunni. Lætur G. þess getið, að hann hafi hlaðið byssuna, ekki gripið hana, þar sem hún var, hlaðna. I annað skipti segir hann, að hann hafi tekið byssuna og hlaðið hana til þess að skjóta J., „ef svo bæri undir“. Um kvöldið áður og fram eftir nóttu hafði G. setið í mannfagnaði og neytt nokkurs áfengis og mun hafa verið verulega undir áfengis- áhrifum, skv. mælingu 1,4 pro mill. alkóhólmagn í blóði, en við það magn er yfirgnæfandi (85—90%) hluti þeirra, sem prófaðir eru, undir greinilegum áfengisáhrifum og verulegur hluti þeirra talsvert ölvaður. Fer G. með þremur öðrum úr fagnaði þessum. Einn þeirra er starfandi hjá F. I. og enda í nokkurri áhrifaaðstöðu. Segir G., að sameiginlegur kunningi þeirra hafi sagt sér, að þessi maður væri að reyna að fá mál G. tekið upp að nýju hjá F. í. og hefði heldur góðar vonir um jákvæð- an árangur, og virðist G. hafa bundið talsverðar vonir við það. 1 við- tali við þennan mann þarna um kvöldið eða nóttina segir G. hins vegar hafa komið fram, að þarna hafi raunar lítið verið gert og alls ekkert skeð. Var honum það mikið áfall, og hefur það vafalaust hleypt upp að nýju talsverðri ólgu með honum, allra helzt undir dómgreindar- sljóvgandi áhrifum. Verður hann viðskila við þessa félaga sína, fær sér leigubifreið heim til sín, nær í skammbyssuna, býr svo um hnút- ana sem að framan er greint, en fer svo á eigin bifreið að.... í stórum dráttum ber vitnum saman um það, hvað skeð hefur. Eitt vitnið greinir þó verulega á við hin, og hlýtur þar að vera um mis- minni, missögn eða hreint hugarfóstur að ræða. En G. er sjálfum sér samkvæmur í frásögn af atburðum á ...., að þar muni hann afar óskýrt og gloppótt. Hann telur ekki. að hann hafi farið þangað beint þeirra erinda að vinna á J. G-syni, eða getur ekki horfzt í augu við þann ásetning eða vill það ekki. Hér kemst hann það lengst, að hann hafi tekið með sér byssuna til að skjóta J., „ef svo bæri undir“, eins og að framan getur. Hann man það þó að hafa hleypt tveimur skotum eða fleirum á J. eða „rengir það ekki“ a. m. k. Hann man ekki eftir ferð- inni að afgreiðslu F. í., en óljóst eftir einhverjum orðaskiptum við af- greiðslumann þar, en ekki frekar eftir atburðum þar. Ekkert líkamlegt er sérstaklega athugavert hjá G. að finna. Heila- rit tekið 11. júlí 1968 sýnir eðlilega mynd. 1 viðtali er G. heldur þungur og ábúðarmikill, sem eftir ástæðum er sízt að undra. Hann á mjög stutt í það að vökna um augu, jafnvel að tárast. Hann er áttaður á stað og stund, gerir allgóða og nákvæma grein fyrir sér og virðist enda leggja áherzlu á að sýna, hve góða og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.