Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1966, Blaðsíða 104
1966
— 102 —
Getið er um aðburð 4591 þessara barna, og var hann í hundraðstöl-
um sem hér segir:
Höfuð bar að:
Hvirfil . . 92,14%
Framhöfuð 4,66—
Andlit 0,11 96,91%
Sitjanda og fætur bar að:
Sitjanda 2,29—
Fót 0,70 2,99—
Þverlega 0,11—
ófullburða telja ljósmæður 154 af 4576 bömum (3,36%). Vansköpuð
voru 32 börn af 4615, þ. e. 6,9%0.
Af bamsförum og úr barnsfararsótt hafa dáið undanfarinn áratug:
1957 1958 1959 1960 1961 1962 1963 1964 1965 1966
Af bamsf. 2 2 2 „ 2 2 1 3 1
Úr barnsfs. „ „ „ „ ti tr ti it tt 1
Samtals 2 2 2 „ 2 2 1 3 1 1
1 skýrslum héraðslækna, sem borizt hafa úr 41 héraði, um læknis-
hjálp við barnsfæðingar (tafla XIV) er tilefni sem hér segir:
Toxicosis gTavidarum ................................................. 54
Partus cum placenta praevia s. haemorrhagia ante partum .................. 39
— —■ retentione placentae .......................................... 23
— — alia haemorrhagia post partum.................................. 17
— — anomalia pelvis osseae......................................... 18
— — disproportione fetopelvina s. positione fetus abnormi......... 102
Partus prolongatus s. alio modo complicatus .......................... 147
Partus cum laceratione perinei, alia laceratione non indicata ........... 955
— — alio traumate matris ........................................... 5
— — alia complicatione ............................................ 56
Á árinu fóru fram 66 fóstureyðingar samkvæmt lögum nr. 38/1935,
og er gerð grein fyrir þeim aðgerðum í töflu XII. Tekið var tillit til fé-
lagslegra aðstæðna jafnframt í 15 tilfellum.
Veitt voru 22 leyfi til aðgerða samkvæmt afkynjunar- og vönunar-
lögum nr. 16/1938, þar af 8 til fóstureyðinga eingöngu eða ásamt
vönun.
Álafoss. Undantekning telst, ef kona fæðir hér barn í heimahúsum.
Þingeyrar. Allar gravid konur koma nú reglulega til skoðunar og
fæða börn sín á sjúkraskýli.
ólafsfj. Eftirlit með barnshafandi konum reglulega allt árið.