Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1966, Blaðsíða 127
— 125 —
1966
Rúmafjöldi og aðsókn aö elliheimilum.
a 5 ‘2 Frá fyrra ári Komu á ár. Fóru á ár. Dóu á ár. Eftir v. áramót H 3 GD
§ o 3 e o 3 « u 3 a § 4» H 3 C c c 4) H 3 C c s H 3 C •o jjs *é3
H s w s S X s X s X Q
kvík: Ellih. Grund .... 164 36 129 21 52 4 16 2 7 37 127 59082
» Hrafnista, DAS .. 237 122 103 19 34 13 21 3 _ 125 116 86287
Akranes 14 5 8 — 3 2 1 — _ 3 10 4955
ísafjarðar 22 6 12 4 2 _ __ 2 4 8 10 6481
Blönduós 26 13 10 3 4 3 1 1 2 13 10 ?
Akureyrar: Akureyrar.. 36 10 26 - 2 - - - 2 10 26 12441
„ Skjaldarv. .. 54 20 21 13 15 3 4 — _ 30 32 20500
Keflavíkur 16 7 6 1 _ _ 1 1 _ 7 5 4547
Hafnarfj.: Sólvangur... 17 8 11 1 3 2 1 1 - 6 13 6905
H. Drykkjumannahæli.
Á gæzluvistarhælinu í Gunnarsholti og vistheimili Bláa bandsins í
Víðinesi eru samtals 44 rúm. Sjúklingar á Flókadeild Kleppsspítalans
eru taldir með öðrum sjúklingum spítalans, en á deildinni eru 30 rúm.
I. Dvalar- og dagheimili fyrir börn og unglinga.
Á Upptökuheimilinu í Kópavogi eru 8 rúm. 1 ársbyrjun var þar
enginn, 58 börn komu á árinu, 33 drengir og 25 stúlkur, allir fóru, svo
að enginn var eftir í árslok. Dvalardagar voru 844, og meðaltal dvalar-
daga á vistbarn var 14,55.
Á Vistheimilinu í Breiðuvík eru 16 rúm. Þar voru 10 drengir í árs-
byrjun, 10 komu á árinu, 10 fóru, og 10 voru eftir í árslok. Dvalardagar
voru 4611 og meðaltal dvalardaga á vistmann 230,6.
Rvík. Dagheimili 7. Börn alls 714. Dvalardagar 112900. Leikskólar 8.
Börn alls 1454. Dvalardagar 116018. Rauði kross Islands tók á móti
196 börnum að Laugarási í Biskupstungum og 70 börnum að Ljósafossi
í Grímsnesi. I barnaheimili Vorboðans í Rauðhólum dvöldust 60 börn,
og í sumarheimili Hjálpræðishersins í Elliðakotslandi í Mosfellssveit
dvöldust 34 börn.
Barnaverndarnefnd hafði á árinu afskipti af 114 heimilum vegna
aðbúnaður 301 barns. Tilefni voru: Veikindi, húsnæðisleysi o. fl. (10
heimili), drykkjuskapur (47 heimili), deyfilyfjanotkun (12 heimili),
geðveiki og geðrænir erfiðleikar (11 heimili), vanvitaháttur (5 heimili),
ósamkomulag (8 heimili), lauslæti (5 heimili), hirðuleysi (16 heimili).
Undir stöðugu eftirliti voru í ársbyrjun 60 heimili með 198 börnum og