Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1966, Blaðsíða 132

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1966, Blaðsíða 132
— 130 — 1966 4. Eftirlit með lyfjum, er fyrn&st við geymslu. Ófullnægjandi eftirlit með lyfjum þessum gaf tilefni til smávægilegra athugasemda í 19 lyfjabúðum. Bækur og færsla þeirra: Fyrirskipaðar bækur, sbr. 6. gr. augl. nr. 197 19. sept. 1950, voru yfirleitt sæmilega færðar, en í öllum lyfjabúðunum, utan 5, gaf þó ónákvæmni í færslum, oftast smávægileg, tilefni til at- hugasemda. I tveim lyfjabúðum var fundið að langvinnum trassaskap í færslu vörukaupaskrár. Ný lyfjaskrá, reglugerðir o. fl.: Með tilskipun nr. 86 1965, um setn- ingu nýrrar lyfjaskrár, var hin danska útgáfa norrænu lyfjaskrárinnar 1963 ásamt breytingum, Pharmacopoea Nordica 1963, Editio Danica, Volumen I—IV og Addendum, löggilt til notkunar hér á landi. Með aug- lýsingu nr. 145 1965 var danska lyfseðlasafnið frá 1963, Dispensatorium Danicum 1963, löggilt sem lyfseðlasafn á íslandi. Á sama hátt var lyfseðlasafn danska lyfsalafélagsins, DAK-præparater 1963, 8. útg. 1965, með viðbótum, löggilt til notkunar sem lyfseðlasafn á Is- landi með auglýsingu nr. 224 1965. Hinn 1. júlí 1966 gekk í gildi ný reglugerð nr. 30 16. maí 1966, um gerð lyfseðla og afgreiðslu lyfja. I tilefni gildistöku nýrrar lyfjaskrár (og lyfseðlasafns) var birt aug- lýsing nr. 31 1966 til lækna (dýralækna, tannlækna) og lyfsala, þar sem vakin er athygli á helztu breytingum, er einkum varða ávísanir á lyf. Hinn 1. janúar 1967 gekk í gildi ný reglugerð nr. 242 1966, um lyf og læknisáhöld í íslenzkum skipum. Notlcun ómengaðs og mengaðs vinanda: Samkvæmt upplýsingum Áfengis- og tóbaksverzlunar ríkisins öfluðu lyfjabúðirnar sér neðan- greindra áfengislyfja á árinu, svo sem hér segir: 1966 1965 1964 Alcohol absolutus 7 kg 5,5 kg 1 kg Spiritus alcoholisatus 1984 — 1804,5 — 2017 — acidi borici 81 — 49 109 — bergamiae 253 — 295 — 293 — — denaturatus 11764 — 11597 11608 — lavandulae 72 — 39 — 63 — — mentholi 2257 — 1543 1373 Glycerolum 1 + Spiritus alcoholisatus 2 .. 750 — 669 — 714 — Aether spirituosus 340 — 457 — 562 — — — camph 74 — 73 — 66 — Tinctura pectoralis 2702 — 2384 — 2336 — Sala mentólspíritus jókst enn á árinu til muna, eða um 46,3% miðað við árið 1965, en vitað er, að meginhluti þessa áfengis fer til drykkjar. Með þetta í huga er þeim mun athyglisverðara, að 36% af heildarsölu mentólspíritus á öllu landinu rennur úr einni lyfjabúð höfuðstaðarins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.