Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1966, Blaðsíða 133
131 —
1966
M. Sjúkratryggingar.
Fjöldi sjúkrasamlaga á öllu landinu var 223, en fjöldi sjúkrasam-
lagsmeðlima 114881. Þar af voru samlagsmeðlimir í Reykjavík 48539, en
í öðrum kaupstöðum 29840.
XII. Ýmis heilbrigðismál.
1. Störf heilbrigðisnefnda.
Rvík. Heilbrigðisnefnd hélt 27 fundi á árinu. Nefndinni bárust 316
umsóknir um leyfi til starfrækslu starfsfyrirtækja eða breytingar.
Umsóknir skiptust eftir starfsemi sem hér segir:
Fiskverzlanir ...........................
Kjötverzlanir ...........................
Mjólkur- og brauðverzlanir ..............
Nýlenduvöruverzlanir ....................
Nýlenduvöru- og kjötverzlanir............
Tóbaks- og sælgætisverzlanir ............
Ymsar verzlanir..........................
Brauðgerðarhús ..........................
Efna-, gosdrykkja- og sælgætisgerðir ...
Fiskvinnsla, fiskþurrkun.................
Framleiðsla og sala mjólkuríss ..........
Kjötvinnsla, kjötverkun .................
Rakara-, hárgreiðslu- og snyrtistofur ...
Síldarverksmiðjur .......................
Ymis iðnaður ............................
Samkomu- og gistihús.....................
Veitingastaðir ..........................
Nuddstofur ..............................
Skólar og dagheimili ....................
Vörugeymslur ............................
Breytingar á húsnæði og starfsemi .......
Sjúkrahús og aðrar heilbrigðisstofnanir . .
11 umsóknir, þar af samþykktar 9
8 — - - — 8
3 — - - — 3
8 — - - — 8
14 — - - — 13
23 — - - — 22
4 — - - — 4
3 — - - — 3
2 — - - — 2
1 — - - — 0
1 — - - — 0
5 — - - — 3
20 — - - — 19
1 — - - — 1
26 — - - — 25
8 — - - — 8
23 — - - — 20
0 — - - — 0
10 — - - — 10
0 — - - — 0
63 — - - — 24
3 — - - — 3
237 — - - — 185
Önnur mál, sem nefndin fjallaði um, voru þessi helzt: Ný heilbrigðis-
samþykkt, ölgerðin Egill Skallagrímsson h/f, Síldar- og fiskimjöls-
verksmiðjan „Örfirisey“, kæliútbúnaður í mjólkurbúðum, skordýraeyð-
ing, kjötskoðunarstöð og breyitt skipulag heilbrigðiseftirlitsins. Nefndin
gaf út 19 sinnum fyrirmæli um endurbætur á húsnæði og rekstri, oftast
að viðlagðri lokun, sem kom til framkvæmda hjá 2 fyrirtækjum. 1 skip