Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1966, Blaðsíða 89
— 87 —
1966
15. Mengisbólga (meningitis).
Töflur II, III og IV, 15a, b og c.
a. Af völdum mengiskokka (057 men. meningococcica).
1957 1958 1959 1960 1961 1962 1963 1964 1965 1966
Sjúkl. 22 51 35 31 34 41 29 16 7 9
Dánir 1133377 „33
b. Af völdum annarra baktería (340 men. bacterialis alia).
1962 1963 1964 1965 1966
Sjúkl.. 19 14 17 8 15
Dánir . 2 1 6 4 3
c. Ekki af völdum baktería (non-bacterialis (serosa)).
1962 1963 1964 1965 1966
Sjúkl......... 27 20 31 11 13
Mengisbólga af völdum mengiskokka skráð í 6 héruðum, af völdum
annarra baktería í 8 og serósa í 5.
16. Mislingar (085 morbilli).
Töflur II, III og IV, 16.
1959 1960 1961 1962 1963 1964 1965 1966
4401 5 8 3111 4040 255 5 172
2 „ „ 3 4 ,, „ ,,
Smáfaraldur, aðallega í desember. Tilfelli skráð í 11 héruðum.
Rvík. Gerðu fyrst vart við sig í nóvember. 1 desember voru skráðir
116 sjúklingar. Meira en helmingur allra sjúklinga var á aldrinum
1-—4 ára.
Akranes. Mislingar bárust hingað í árslok, en breiddust hægt út
í byrjun.
Hafnarfj. Varð vart í desembermánuði. Byrjað var að bólusetja
fólk, sem óskaði þess, einkum fullorðið, sem ekki hafði fengið mislinga,
og börn, sem búast mátti við, að gætu fengið fylgikvilla.
17. Akureyrarveiki (morbus Akureyrensis).
Töflur II, III og IV, 17.
1962 1963 1964 1965 1966
„ 1 1 >) »
» » >» >> »
1957 1958
Sjúkl. 12 2701
Dánir „ 1
Sjúkl.
Dánir